Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1971, Side 131

Andvari - 01.01.1971, Side 131
ANDVARI UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR 129 og vinna saman, af því að fari það og veri sem maður getur kostað 200 dölum misreitis, nema manni svíði á eftir urn langan tíma. Það væri gaman, ef við hefðunr ráð til að halda tólf berserki gráhærða, og tólf svart'hærða, væri svo hér og þar á víxl til að prédika og kenna fólki guðs götu í sannleika um landsins gagn og nauðsynjar. Þá er ég hræddur um, bróðir, að við yrðum meðal hinna gráhærðu berserkjanna og nrundum vilja ferðast saman allt hvað af tæki. Nú hefðum við samt mátt taka af hestum okkar í vetur, því Danir hafa verið svo innibyrgðir scm otur í keplu“ [o: gildru]. 24. Til Gísla Hjálnuirssonar læknis (I, 401). Kaupmannahöfn, 28. febrúar 1866. „Það er ahnennt mál, að þessir, sem voru að káfsast upp á mig, hafi verið Gísli Biynj[ólfsson | og Grímur. Það gerir mér nú ekki til, því það er engin skömm þó manni sé álasað fyrir að maður fylgi sínu landi eigin- girnislaust, þó enda væri með hlutdrægni; en það skaðar nokkuð okkar mál, þegar þeir, sem ætlast mætti til að fylgdu þeim, snúa útúr og stinga sína eigin menn aftan að. Hér hefir jietta fremur bætt fyrir mér meðal landai minna, og svo vona ég verði á íslandi líka, en það væri samt betra, ef allir drægi sama taum, og mundi bæði flýta málum okkar og bæta þau heldur, en hér er allra krafta þörf, þar sem við ramman er reip að draga.“ 25. Til Gísla Hjálmarssonar læknis (I, 406). Kaupmannahöfn, 17. apríl 1866. „Eftir mínu áliti þá er það vitlaust að reyna að hlífast sem mest og ímynda sér, að Danir fyrir eðallyndi sitt afstandi allt hvað þeir sjái okkur fyrir 'beztu. Þeir eru að minni þekking fullt eins harðir og ósveigjanlegir eins og hverir aðrir og verri, þar sem þeir hafa maktina, og það er ekkert annað ráð en að koma sér svo fyrir, að þeir sjái það eina bezta fangaráð að sleppa okkur. Þetta getum við, og þetta ættum við að gera.“ 26. Til Páls stiídents Pálssonar (II, 66). Kaupmannahöfn, 17. apríl 1866. Hið íslenzka bókmenntafélag átti um þessar mundir fimmtugsafmæli, var stofnað 30. niarz 1816. „Við héldum hátíð okkar í Bókmenntafélaginu 13. apríl, og ég pré- 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.