Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1981, Page 43

Andvari - 01.01.1981, Page 43
andvari ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 41 66. Ofvitinn, (1964), 264. bls. 67. „3379 dagar úr lífi mínu“, Ritgerðir 1924-1959, II, 324. bls. 68a. í kompaníi við allífið, 107. bls. 68b. Það ætti varla að koma mönnum á óvart að töluverður munur er á pólitískum hugmynd- um Þórbergs á áratugunum 1920-1940 og á síðasta hluta ævi hans. Satt að segja virðist svo um skeið að hann ætli pólitíkinni gífurlega mikinn hlut, bó líklega væri ofsagt að hann hafi gengið með þá von beinlínis, að pólitíkin geti jafnazt við vizkuna. í síðasta kafla ritgerðarinnar ,,í myrkri persónuleikans" (Ýmislegar ritgerðir, síðara bindi, 122,- 123. bls.) lýsir Þórbergur því óska-ástandi begar ekkert er til, „sem persónuleikinn kallar „mitt“ og „þitt“, heldur aðeins okkar, engir húábændur og þrælar, heldur aðeins jafningjar, enginn auður og fátækt, heldur aðeins jafnræði, engin trúarbrögð, heldur innri uppljómun, engin ríki og þjóðir, heldur aðeins menn, enginn ótti og huggun, heldur óhagganlegt öryggi og vissa. Og þetta er einmitt líka lijarni sósíalismans." (Leturbreyting mín. S.D.) Þetta takmark, þetta afnám firringar og hlutgervingar, sem aðrir hafa kallað svo, er að vísu langt undan, og til að ná því dugir ekki pólitísk barátta ein saman, heldur þarf innri tamningu; en pólitísk von gæti verið bundin því að „sósíalistiskt samfélag legði okkur í hendur betri aðstöðu til að ná þessum vexti heldur en kapítalistiskt þjóðskipulag. . .“ (Sama stað). Greinin sem hér er vísað til er frá árinu 1950. Um sama leyti virðist Þórbergur hafa látið freistast af því sem nefna mætti mekaníska sögulega bjartsýni. Satt að segja virðist sú afstaða ekki vera honum lík, og mjög er hún ólík þeim hugmyndum sem koma fyrir í „Opnu bréfi til Kristins Andrés- sonar“ tuttugu árum siðar. 69. „Bréf til jafnaðarmanns," Ýmislegar ritgerðir, fyrra bindi, 149. bls. 70. Óltkar persónur, 71.-102. bls. 71. í kompaníi við allífið, 73-74. bls. 72. Bréf til Láru, XXX. kap. (151. bls., II. útg.) 73. Einkum í XVII. kapítula Bréfs til Láru (40.-41. bls., II. útg.). Sbr. „Heimspeki eymdarinnar" og Ganglera 1927-1928. 74. í kompaníi við alltfið, 184. bls. 75. Helztu ritgerðir Þórbergs sérstaklega helgaðar þessum efnum eru: „Ljós úr austri" (1919), „Bréf til jafnaðarmanns" (1928) (einkum III. kap.); gagnrýni á „iðkun guð- spekinnar" er einkum í þessum ritgerðum: „Skoðanir 'hr. C. Jinarajadasa" (1927) og „Heimspeki eymdarinnar" (1927). Allar eru þessar ritgerðir endurprentaðar í Ýmis- legum ritgerðum, fyrra bindi. Fyrirlestur C. Jinarajadasa, „Lífsviðhorf guðspekinnar", fluttur í Nýja bíó 4. september 1927, er prentaður í fjórða hefti lðunnar það ár. 76. Johannes E. Hohlenberg, Yoga og gildi þess fyrir Evrópu. Þýtt hafa Ingimar Jónsson og Þórbergur Þórðarson. Reykjavík 1920, 125. bls. 77. í kompanii við alltfið, 146. bls. 78. „Opið bréf til Kristins Andréssonar," Tímarit Máls og menningar 1970, endurprentað í Ýmislegum ritgerðum, síðara bindi. 79. íslenzkur aðall (1971), 212 bls. 80. í kompanti við allífið, 35. bls. 8L Sama rit, 114. bls. 82. Sama rit, 26. bls. 83. Sama rit, 28. bls. 84. Ofvitinn (1964), 341.-342. bls. 85. í kompaníi við alltfið, 74. bls. 86. Sama rit, 133. bls. 87. Sama rit, 72.-73. bls. 88. „3379 dagar úr lífi mínu," Ritgerðir 1924-1959, II, 324. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.