Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1981, Qupperneq 89

Andvari - 01.01.1981, Qupperneq 89
ANDVAHI í RÍKISRÁÐI 1904-1918 87 Á þessum sama fundi staðfesti konungur 36 lög, sem Alþingi hafði sam- þykkt. I grein í Lögréttu hinn 2. maí 1906 hefur Hannes Hafstein lýst meðferð íslenzkra mála í ríkisráðinu, og er ekki ófróðlegt að kynnast skoðun hans, þegar það er haft í huga, hversu ákafar deilurnar um uppburð íslenzkra mála í danska ríkisráðinu voru um þetta leyti og höfðu verið um nokkurt skeið. Hann segir, ,,að öll lagafrumvörp, lög frá Alþingi og aðrar mikilvægar stjórnarathafnir, sem bera á upp fyrir konungi í ríkisráðinu, eru útbúnar af Stjórnarráði íslands, og lætur það prenta málin. Síðan eru málin heft í kápu, send - venjulega tveim dögum fyrir þann ríkisráðsfund, er þau á honum eiga að berast upp fyrir konungi - öllum meðlimum ráðsins: konungi, krónprinsi (ríkisarfa) og öllum dönsku ráðherrunum. Þegar svo kemur á ríkisráðsfund, skýrir ráðherra Is- lands konungi stuttlega frá innihaldi hvers máls, og er hann hefur lokið erindi sínu um hvert mál, þá samþykkir konungur hvert sinn tillögu hans. Enginn annar ráðherra en sá, sem með málið fer, tekur til máls eða hefur á nokkurn hátt afskipti af því. Slíkt mundi skoðað sem bein óhæfa. Alveg á sama hátt er farið með dönsku málin.“ Á ríkisráðsfundi hinn 23. febrúar 1906, sem ráðherra íslands sat, var kominn nýr konungur í forsæti, Friðrik VIII, því Kristján IX hafði andazt í janúarmánuði. Áður en þessi fundur var haldinn, höfðu dönsku ráðherrarnir boðið konungi embætti sín til ráðstöfunar, eins og það var orðað, og hið sama gerði ráðherra íslands nú, en konungur fól öllum ráðherrunum að gegna emb- ættum sínum áfram, enda var hér einungis um formsatriði að ræða. Á þessum fundi skiptust konungur og ráðherra á kveðjum og góðum ósk- um, og konungur kvaðst vonast eftir góðri samvinnu við hinn íslenzka ráð- herra sinn. Hann bað hann um að flytja íslenzku þjóðinni kveðjur og árnaðar- óskir og sagðist vilja stuðla að því, að Danmörk og ísland gætu tengzt nánari og innilegri böndum til gagns og blessunar fyrir báðar þjóðirnar. Á ríkisráðsfundi hinn 12. janúar 1909 lögðu þeir forsætisráðherra Dana N. Neergaard og ráðherra íslands Hannes Hafstein hvor um sig fram tillögur um, að uppkastið að lögum um ríkisréttarsamband Danmerkur og Islands, sem dansk-íslenzka nefndin frá 1907 hafði náð samkomulagi um, skyldi lagt fyrir Ríkisþingið og Alþingi. Með tilliti til úrslita alþingiskosninganna haustið 1908, þar sem Heima- stjórnarflokkurinn hafði tapað meiri hluta aðstöðu sinni á Alþingi, ávarpaði konungur Hannes Hafstein á þessum fundi og sagði, að honum mundi þykja mjög miður, ef þetta yrði síðasti fundur ráðherrans í ríkisráðinu, ef þingræðis- roglan hefði það í för með sér, að hann yrði að láta af embætti. Hann minntist ferðarinnar til íslands árið áður og að hann hefði veitt því athygli, hversu mjög ráðherrann hefði lagt sig fram um að verða heill íslands að sem mestu §agni. Ef ráðherra yrði að fara frá af sorglegri nauðsyn, mundi konungur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.