Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 96

Andvari - 01.01.1981, Síða 96
94 AGNAR KL. JÓNSSON ANDVARI um landhelgina, en þær leiddu ekki til samkomulags um greiðslurnar frekar en endranær og verða ekki raktar nánar hér. Nokkrum dögum síðar, hinn 22. nóvember, var aftur haldinn ríkisráðs- fundur, og þar lagði ráðherra Islands fánamálið fram. Urðu um það töluverðar umræður, og skal hér getið hins helzta, sem gerðist. Ráðherra Islands rakti gang fánamálsins og lagði til, að konungur gæfi út úrskurð um löggildingu sérstaks fána fyrir Island, og skyldi gerð hans ákveðin með nýjum úrskurði, er ráð- herra Islands hefði haft tök á að kynna sér óskir manna á Islandi um gerð hans. Tekið var fram, að þessi úrskurður skerti að engu rétt manna til að draga upp Dannebrogsfánann eins og að undanförnu. Danski forsætisráðherrann vakti athygli á, að reglurnar um sameiginlegan ríkisfána og notkun hans í alþjóða- samskiptum heyrðu til sameiginlegum ríkismálefnum, en ekkert væri því til fyrirstöðu, að sérstakur íslenzkur fáni væri notaður á Islandi og í landhelgi þess, enda skerti slíkt ekki notkun danska fánans, eins og ráðherra Islands hefði nefnt. Konungur kvaðst mundu staðfesta úrskurð þann, sem ráðherra íslands hefði lagt fram, og sagðist ganga að því vísu, að fáninn yrði ekki eftir- takanlega líkur fána neins annars lands, og vonaðist til að fá síðar tillögu frá ráðherra íslands um lögun og lit fánans. Hannes Hafstein sat ríkisráðsfund í síðasta skipti hinn 29. maí 1914. Þar vakti konungur athygli á því, að Jóns Sigurðssonar frímerki væru enn í notkun, þótt til þess hefði verið ætlazt, að þau væru aðeins í gildi árið 1911, þegar 100 ára afmælið var hátíðlegt haldið. Ráðherra íslands svaraði, að þessu yrði nú breytt og ný frímerki gefin út. Það má segja, að það hafa ekki alltaf verið stór- mál, sem voru til umræðu á ríkisráðsfundum. Sigurður Eggerz sótti í fyrsta skipti ríkisráðsfund hinn 2. nóvember 1914 og var boðinn velkominn, en að því loknu var nokkur fjöldi laga staðfestur á venjulegan hátt. Á næsta fundi þar á eftir, hinn 30. nóvember, urðu miklar umræður í sam- bandi við staðfestingu stjórnarskrárfrumvarpsins, sem Alþingi hafði samþykkt að nýju, en með hinum svonefnda fyrirvara. Tilgangurinn með honum var að reyna að korna í veg fyrir, að dönsk stjórnarvöld gætu haft afskipti af afgreiðslu íslenzkra mála í ríkisráðinu. Þegar á ríkisráðsfundinn kom, lagði Sigurður Eggerz stjórnarskrárfrumvarpið fyrir konung svo sem vera bar, en tók jafnframt fyrirvara Alþingis upp í tillögu sína um staðfestingu frumvarpsins. Þegar hann hafði lesið þingsályktunartillöguna um fyrirvarann upp, sagði hann: „Um leið og ég tjái mig samþykkan því, sem í þessari þingsályktun stendur, skal ég með skírskotun til hennar leggja til, að stjórnarskráin verði staðfest.“ Konungur mælti þá: „Eins og ég sagði á ríkisráðsfundinum 20. október 1913, er það ásetningur minn að staðfesta stjórnarskrárfrumvarpið, sem Alþingi hefur nú samþykkt óbreytt, enda vænti ég þess, að ráðherra Islands leggi fyrir mig úr- skurð þann, sem getið var á sama ríkisráðsfundi um uppburð íslenzkra laga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.