Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 150

Andvari - 01.01.1981, Síða 150
148 FRÁ KOMU KAÞÓLSKU NUNNANNA TIL ÍSLANDS 1896 ANDVARI Af þeim þjóðum, sem siðaskiptin slitu úr tengslum við heilaga kirkju, eru íslendingar í hópi hinna merkustu. Sögueyjan mikla langt úti við Dumbshaf á að baki sér glæsilega kaþólska söguhefð, sem leið ekki undir lok fyrr en á dögum Kristjáns III. Danakonungs. Með yfirgangi var íslenzka þjóðin svipt hinum dýrmæta fjársjóði trúarinnar. Hin stórfenglegu klaustur landsins voru lögð í eyði, og þjóðin varð að horfa upp á það máttvana, að prestar og biskupar væru teknir höndum og varpað í dýflissur. Jón Arason, síðasti kaþólski biskup- inn á Hólum, varð píslarvottur fyrir trú sína, og lauk þannig með tignarlegum hætti langri röð kaþólskra biskupa á íslandi. Þegar franski presturinn séra Baudoin frá Reims1 kom til Islands árið 18.58, voru síðustu leifar hins kaþólska siðar að hverfa. Til þessa fjarlæga lands sendi kaþólski biskupinn yfir Danmörku, Johannes von Euchp’ árið 1895 tvo presta, þá Johannes Frederiksen11 og Otto Gethman.4 Þeir komu til Reykjavíkur og áttu að endurreisa kaþólska trúboðið á íslandi, sem hafði verið prestlaust síðan 1875. En séra Frederiksen gerði sér brátt Ijóst, að án hjálpar klaustursystra væri lítils árangurs að vænta í hinu erfiða trúboðsstarfi. Þess vegna bað von Euch biskup St. Jósefssystrareglu frá Chambery í Frakklandi að koma íslenzka trú- boðinu til hjálpar. Hinn 14. júlí hélt séra Max Osterhammel' með gufuskipinu Lauru ásamt 1. Jean-Baptiste Baudoin, sem íslendingar kölluðu Baldvin kaþólska, fæddist árið 1831 í Juniville í biskupsdæminu Reims í Frakklandi. Hann tók prestsvígslu árið 1856 og gekk nokkru síðar í þjónustu Norðurheimskautstrúboðsins kaþólska og hélt til íslands til aðstoðar séra Bernard, 1821-1895, sem komið hafði hingað til lands árið áður. Séra Bernard varð síðar yfirmaður, postullegur præfectus, norska trúboðsins og sat lengst af í Christianíu, síðar Oslo. Séra Baudoin andaðist í fæðingarborg sinni, Juniville, árið 1875, og lauk þar með trúboðs- starfsemi kaþólsku kirkjunnar um sinn. Liðu rúm tuttugu ár, unz þráðurinn var tekinn upp að nýju. 2. Jóhannes biskup von Euch var fæddur í bænum Meppen í Hannoverhéraði í Þýzkalandi ár- ið 1834. Tók prestsvígslu árið 1855 og settist að í Danmörku 1860. Postullegur praefectus varð hann árið 1884 að dr. Gruder, sem sagt er frá í Nonnabókum, látnum, en biskupsvígslu hlaut hann átta árum síðar, 1892. Johannes von Euch var jafnframt kaþólskur biskup yfir íslandi og tók nafn þess upp í embættisheiti sitt. Þetta féll að sjálfsögðu niður, þegar ísland varð sjálfstætt umdæmi árið 1923, er séra Marteinn Meulenberg varð postullegur praefectus yfir íslandi. Johannes biskup von Euch andaðist árið 1922, öllum harmdauði, sem til hans þekktu. 3. Séra Johannes Frederiksen var danskur að uppruna, fæddur árið 1860. Hann stundaði guð- fræðinám í Róm, tók prestsvígslu þar árið 1889 og gekk að svo búnu í þjónustu kaþólsku kirkjunnar í Danmörku. Árið 1895 fluttist hann hingað til íslands og settist að í Landakoti í Reykjavík til þess að taka upp þráðinn þar sem frá var horfið, þegar séra Baudoin andaðist árið 1875. Séra Frederiksen var ötull í starfi og ósérhlífinn og tók þegar að undirbúa byggingu timburkirkjunnar gömlu (nú íþróttahús íþróttafélags Reykjavíkur), sem reis af grunni árið 1897. Að því verki loknu sneri hann til Danmerkur og kom ekki hingað aftur. Hann gerðist síðar sóknarprestur í Fredericia á Jótlandi og andaðist þar 72 ára að aldri árið 1932. 4. Upplýsingar um séra Otto Gethman liggja ekki á lausu að sinni. Hans er hvergi getið á manntalsskýrslum í Reykjavík, hvorki árið 1895 né 1896. Séra Gethman mun ekki hafa unað sér hér, enda heilsuveill. Mun hann hafa horfið héðan eftir skamma viðdvöl. 5. Séra Max Osterhammel var danskur að ætterni, fæddur árið 1860. Hann stundaði guð- fræðinám í Róm og tók þar prestvígslu árið 1887. Gerðist að svo búnu aðstoðarprestur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.