Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 165

Andvari - 01.01.1981, Side 165
163 ÚR ENDURMINNINGUM SYSTUR CLEMENTIU ANDVARI ,,Jeg hlakkaði mjög til að vera við sálumessu þá, sem halda átti á ártíðar- degi Jóns biskups Arasonar og sona hans. Og mjer brugðust ekki þær vonir, sem jeg gerði mjer um hana. Mjer þykja ætíð helgisiðir katólskra manna fegri og tilkomumeiri en lúterskra. Ennþá hefur mjer ekki veist náð til að skilja gildi þeirra fyrir trúar- lífið. En það sje fjarri mjer að tala óvirðulega um það, sem aðrir menn hafa jafnmiklar mætur á. |Sá, sem þetta ritar er eitt af mestu skáldum íslands.j’ Háaltarið í þessari kirkju er tvímælalaust það fegursta, sem til er hjer á landi . . . í kringum altarið var raðað ljósum, pálmagreinum og vafningsviðum, svo fagurlega, að unun var á að sjá. Innan um þetta skraut stóðu tveir „terra- kotta“-englar" með hneigðum höfðum, sinn hvoru megin, en altarið sjálft var prýtt krossum, bænabókum, kaleikum og ýmsum helgigripum. Hátíðlegast var að sjá þennan fjölda af blaktandi kertaljósum innan um dökkgræn laufin. Yfir kórnum hjekk gríðarmikil kóróna, alsett ýmsu skrauti. Lágu út frá henni breið silkibönd, gul og hvít, sem látin voru síðan leggjast í fellingar niður með veggjunum. Á öðrum kórveggnum var „Agnus dei“1 2 3 4 úr silfri, og var sem lambið væri greypt inn í dálítið skjaldarmerki. Að norðanverðu í kirkjunni, framan við kórinn, stendur Maríualtarið. Það gefur háaltarinu lítið eftir að prýði, og var nú prýtt ljósum og blómum á sama hátt og það. Þetta var vel til fallið. Jón biskup Arason trúði á Maríu mey sem verndardýrling sinn og flutti henni mikið lof í ljóðum. En á gólfið fram undan kórnum var sett kista, sem tákna átti líkkistu Jóns biskups. Yfir hana var fyrst breitt fjólublátt flos, fagurlega útsaumað, en ofan á það viðhafnarskrúði prestanna - feldir úr gulu silki, allir gullofnir, gulli kögraðir og saumaðir myndum og rósum. Á kistulokinu stóð gamall ka- leikur úr gulli og hjá honum biskupsmýtur (svo), sem gert hafði verið fyrir þetta tækifæri. Á endann á kistunni, þann sem fram sneri, var lögð biskups- kápa Jóns Arasonar, sem forngripasafnið hafði lánað. Hún er nú orðin þvæld og slitin, og myndirnar farnar að ullast upp. En mikil gersemi hefur hún verið á sinni tíð, þó að kostir hennar komi fyrst í ljós við nánari skoðund Prjedikunarstóllinn var klæddur svörtu klæði, sem lagðist í fagrar fellingar ofan eftir honum . . . Meulenberg prestur hjelt ræðu sína á íslensku. Hann kvað vera vanur að prjedika á íslensku fyrir söfnuði sínum, en hefur sjálfsagt sjaldan jafnmarga 1. Innskot systur Clementiu. 2. „Terrakotta" þýðir „brenndur leir“. 3. „Agnus dei“ þýðir Guðs lamb. 4. Munnmælasögur herma, að ]ón Arason biskup hafi fengið kantarakápu þessa að gjöf frá Páfanum í Róm. Fyrir því munu þó engar heimildir að sögn Matthíasar Þórðarsonar þjóðminja- varðar, sem nákvæmast hefur skrifað um þessa forláta biskupskápu. Sjá Ársrit fornleifafélags- >ns 1911. Hins vegar er það haft fyrir satt, að Jón biskup hafi sjálfur gefið Hóladómkirkju kápuna, og mun hún að líkindum hafa verið gerð í borginni Arras í Flæmingjalandi, sem þekkt er fyrir slíkan listiðnað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.