Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 166

Andvari - 01.01.1981, Síða 166
164 FRÁ KOMU KAÞÓLSICU NUNNANNA TIL ÍSLANDS 1896 ANDVARI áheyrendur og að þessu sinni. Ræðan var vel samin og skipulega, og það var mikil furða, hvað honum tókst að bera hana fram. Menn eru ekki góðu vanir, þegar útlendingar reyna að tala íslensku . . Hinn 6. ágúst 1907 hvarf systir Louise des Anges af landi brott eftir að hafa starfað í tíu ár samfleytt af ósérhlífni og áhuga meðal Islendinga.' I öll þau ár, sem hún hefur dvalizt hér á landi, hefur hún reynzt óvenju dugleg kennslukona. Ótrauð hefur hún unnið að málefnum skólans, enda hefur hann dafnað vel undir stjórn hennar. Jafnframt hefur hún stofnað til námskeiða fyrir ungar stúlkur í þýzku, frönsku og handavinnu. I stað systur Lousie des Anges kom móðir Victoría. Fékk hún góða ferð til Islands og kom hingað 1. september sama ár. Hún er nú búin að vera fimm ár í hópi dætra sinna hér í Landakoti. Fyrir nokkrum árum átti hún 25 ára regluafmæli. Það var 6. janúar árið 1909. Sá gleðidagur mun seint líða okkur úr minni. Við minntumst afmælisins með hátíðlegum hætti og fundum þá vel, að þau kærleiksbönd, sem ávallt hafa tengt okkur saman, voru nú traustari en nokkru sinni áður. Það er furðulegt, hversu miklu móðir Victoría hefur áorkað þau fimm ár, sem liðin eru síðan hún kom til Islands. Starfsemi sjúkrahússins hefur dafnað jafnt og þétt, og margur fátækur og umkomulaus íslendingur lítur til hennar sem ástríkrar og góðrar móður. Og sama máli gegnir um okkur systurnar. Við vonumst til að mega njóta hennar enn um mörg ókomin ár.2 Tvisvar sinnum hefur móðir Suzanne frá Kaupmannahöfn lagt leið sína hingað til íslands til eftirlits og athugunar, í fyrra sinnið hinn 16. júlí 1901 og síðan 25. júní 19064 Hún hafði mikla ánægju af þessum ferðum, og allar minnumst við hennar þakldátum hug. Við fundum fljótt, að henni var hlýtt til Islands og okkar allra, sem urðum að dveljast svo fjarri meðsystrum okkar í Danmörku. Hún fékk tækifæri til þess að hlýða á próf barnanna í skólanum okkar og gat þannig gert sér hugmynd um, hvernig ástatt var bæði þar og í spítalanum. Við höfum því bæði haft gagn og gaman af þessum komum henn- ar hingað, og okkur var söknuður í hug, þegar við kvöddum hana eftir eins mánaðardvöl. Starfsemi spítalans hefur þannig vaxið og dafnað ár frá ári, og sama máli gegnir um skólann. Fyrsta árið, þegar við kenndum aðeins tveimur börnum, var okkur hulið, hvort slíkur skóli ætti sér framtíð á íslandi. Himnafaðirinn hefur í þessu sem öðru leitt okkur og verndað. Árið 1911 voru börnin 102 eða 1. Systir Louise des Anges var fædd árið 1853 í Finnlandi, sem þá var rússnesk hjálenda. Hún gerðist St. Jósefssystir og vann klausturheit sitt 1880. Kom til íslands árið 1897, var príorinna, en stundaði kennslu og hjúkrun. Hún hvarf af landi brott árið 1907, eins og að ofan greinir, og andaðist í Kaupmannahöfn í júlímánuði 1938. 2. Systir María Victoria fæddist í Herzfeld í Westfalen, Þýzkalandi, árið 1858. Gekk í reglu St. Jósefssystra og vann klausturheit sitt árið 1884. Hún kom hingað til lands 1907 og var lengst af príorinna og hjúkrunarkona í Landakoti. Þar andaðist hún síðla árs 1938. 3. Systir Suzanne Thérese fædd í St. Thomas á Vesturheimseyjum árið 1853. Hún var að- stoðarmaður yfirpríorinnunnar móður Geneviéve og fór því þessar vísitasíuferðir á hennar vegum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.