Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1992, Page 30

Andvari - 01.01.1992, Page 30
28 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI asti skólamaður landsins á sinni tíð. Hann kom að skólanum á erfið- um tímum, hefur hugsanlega bjargað honum frá að þurrkast alveg út, lyfti honum í áliti og tókst á merkilegan hátt að sameina hlutverk hans sem alþýðuskóla og undirbúningsskóla undir frekara nám. En heilsa hans var veil síðari árin og andlát hans 1921 kom ekki á óvart. 7. „Skólinn skal upp!“ Eins og fyrr getur var Sigurður Guðmundsson tregur til að fara norður og taka að sér gagnfræðaskólann. En talsvert var að honum lagt, enda voru miklar vonir bundnar við komu hans. Og nyrðra voru næg verkefni er biðu úrlausnar. Stefán skólameistari hafði verið sjúkur maður síðustu árin og þá hafði sigið á ógæfuhlið um allt við- hald skólahússins. Það er raunar ein af veilum lýðræðis, hve erfitt er að fá fé til viðhalds húsa og annarra eigna ríkisins. Þeir sem kjörnir eru af almenningi til að stjórna eru jafnan miklu fúsari til að veita fé til nýrra framkvæmda, ekki síst þeirra er gætu haldið nafni þeirra á lofti og aflað þeim vinsælda, heldur en til viðhalds sem fáir taka eftir og færri þakka. Við þetta bættist að Jón Magnússon ráðherra er fór með mál skólans hafði ávallt reynst honum örðugur. En nú tók Sig- urður Eggerz við embættinu. Einnig kom þarna til dugnaður og málafylgja Sigurðar skólameistara. Hann reyndist býsna drjúgur við að afla skólanum fylgis einstakra þingmanna, auk þess sem hann beitti sér við stjórnina. Arangurinn lét ekki á sér standa: Gagngerð viðgerð fékkst á húsinu, það var raflýst og sett í það miðstöð, í stað útikamra voru sett salerni í kjallara. Má geta nærri hvílík stakka- skipti urðu við þetta. En það urðu umskipti á fleiri sviðum. Steindór Steindórsson segir svo frá: Það fannst brátt á, er hann (Sigurður Guðmundsson) tók við skólastjórn, að hún var komin í fastar hendur. Enda reyndist það svo, að hann stýrði skól- anum með miklum skörungsbrag í fullan aldarfjórðung og skilaði öllu heilu í höfn, þótt oft væri siglt um bratta boða og kaldan blési úr ýmsum áttum. . . Hann tók þegar upp strangara eftirlit og harðari aga en áður gerðist. Fylgd- ist hann mjög með daglegu framferði nemenda og hversu þeir ræktu skóla- aga, einkum í sambandi við áfengisneyslu, en hún var tekin að aukast í land- inu þegar á fyrstu skólastjórnarárum hans og fór vaxandi . . . Sigurður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.