Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 76
74 GUÐBJÖRG ÞÓRISDÓTTIR ANDVARI Viðar ekki. Hann heldur verkinu í mikilli fjarlægð. Matthías segir m.a.: „Verkið er vefur sjálfstæðra radda þar sem mörgum sannleikum eða sjón- armiðum er fléttað saman án þess að þeim sé ritstýrt í þágu ákveðins boð- skapar. . .Vefarinn er margraddað, pólyfónískt verk.“ (5, bls. 32) Hann bendir á margröddun verksins en fer ekki nánar út í að lýsa hinum ólíku röddum. Grein Ástráðs Eysteinssonar ber sem fyrr sagði titilinn: „Fyrsta nútíma- skáldsagan og módernisminn.“ í grein sinni segist hann kippa traustari fæt- inum undan titli hennar með því að segja að fyrsta íslenska nútímaskáld- sagan sé ekki til eða réttara sagt að hún sé ekki til sem einstök bók eða af- markað verk. Hann telur hins vegar að fyrsta íslenska nútímaskáldsagan sé til sem söguleg túlkun. Ástráður á hér við túlkun Halldórs Guðmunds- sonar á Vefaranum mikla frá Kasmír, sem áður er getið. Umfjöllun Ástráðs um verkið er fyrst og fremst gagnrýni á túlkun Halldórs Guð- mundssonar, en viðhorf Ástráðs rekast í veigamiklum atriðum á uppgjör Halldórs við þriðja áratuginn og módernismann. Ástráði er mikið í mun að hrekja túlkun Halldórs Guðmundssonar, en efasemdir hans um túlkun Halldórs verða máttlausar vegna skorts á gildum rökum. Sem dæmi má nefna afstöðu hans til Diljár. Ástráður segir um konur verksins: „En sjálf er ástin, þetta eina „athafnasvið“ kvenna í sög- unni, að vísu einnig vettvangur dauðans.“ (4, bls. 294) Ástráður er ósam- mála Halldóri um stöðu Diljár í verkinu. Hann segir um Diljá: „Hún er engin algild mælistika „hins mannlega“ og ég held að samúð verksins með henni sé alls ekki eins einhlít og Halldór heldur fram.“ (4, bls. 295) Ástráður gerir hins vegar enga grein fyrir því hvort eða hvar samúð les- andans sé að finna. Eins og Ástráður bendir á leggur Halldór áherslu á samúð lesandans með Diljá en Ástráður gerir lítið úr stöðu Diljár og ann- arra kvenna í verkinu. Ástráður segir að lokum um Diljá: „Diljá gengur kannski aftur í einhverjum myndum í síðari verkum Laxness, en í lok Vef- cirans er Diljá steinrunnin." (4, bls. 296) Af orðum Ástráðs má draga þá ályktun að Steinn Elliði, ásamt öðrum röddum verksins, hverjar sem þær eru, sé fulltrúi hins mannlega í verkinu. I huga Ástráðs er Steinn Elliði ekki steinrunninn í sögulok. Hann segir um Stein Elliða: „Eins og ég vék að fyrr, er „hið mannlega“ kannski helst fólg- ið í glundroða þeirra viðhorfa sem margrödduð frásögnin heldur til skila. Með margrödduninni er jafnan grafið undan merkingu þeirra sjónarmiða sem fram koma hjá einstökum persónum. Jafnvel í einræðum Steins Elliða fer fram pólífónískur leikur viðhorfa sem gjarnan eru í hrópandi mótsögn innbyrðis. I bréfi til Albans skrifar Steinn: „Því dýpra sem ég sökkvi mér niður í Nietzsche, því ömurlegri hillíng verður ofurmennið fyrir hugskot- sjónum mínum“ (Bls. 161). Síðar í bréfinu er þó eins og hann bergmáli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.