Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1992, Qupperneq 81

Andvari - 01.01.1992, Qupperneq 81
andvari „ALT ER LYGI NEMA ÁSTIN" 79 hálfdauðu unnustum sínum. Guðrún rétt sleppur áður en djákninn fer nið- ur í opna gröfina og vel má líta táknrænt á gröf hans. Skorðað trúarlíf djáknans getur vel verið sú opna gröf sem djákninn vill búa sér og Guð- rúnu. Hún heldur að hún sé á leið á dansleik en það sem bíður hennar er opin gröfin. Lífið togar fastar í þær báðar en dauðinn. Steinn Elliði tekur skírlífisheit af Diljá sem hún síðan rýfur. „Hún var of hrein til að skilja að nokkuð væri ljótt í syndinni.“ (Bls. 38) Diljá elskar Stein Elliða. Hún skrifar honum til Rómar og lætur hann vita að hún hafi gengið með barn hans en misst fóstur og Örnólfur hafi fundist með kúlu í höfðinu. Áður hafði hún misst ungt barn þeirra Örnólfs. Bréf hennar er bæn til hans um að færa sér líf. O, Steinn, láttu ekki framar sannast að alt sem snerti mig deyi! Nei, Steinn, ég ve i t, ég trúi því, að þú elskir mig. Ég vil trúa því! Lyktu mig örmum þínum og leyfðu mér að verða móður hamíngju þinnar og barna þinna! Ég skal gleyma öllu og leggja þau uppað brjóstum mínum og gefa þeim að sjúga svo ég glatist ekki að eilífu. Og ég skal kenna þeim að ákalla guð. Og öll skulum við biðja hann að útmá hið liðna. Steinn, Steinn, komdu og segðu eitt orð í eyra mér! Einginn dýrlíngur hefur þráð guð af svipuðum eldi og ég þrái þig, einginn dýrlíngur nokkru sinni elskað drottin sinn heitara en ég elska þig. (Bls. 315) I hennar augum er sameining þeirra óður til lífsins en hann lítur málið öðr- um augum. Hann er syndari sem þráir hinn eilífa veruleik að baki sköpun- arverkinu. Hann velur einlífið. Steinn Elliði svarar bæn Diljár. í henni sér hann freistara sem hefur áhuga á hinum lægstu hvötum. Ég bið þig ekki að fyrirgefa mér neitt, því það stendur ekki í þínu valdi. Mér ber að svara öðrum máttugri guði til synda minna. Þegar þú kveðst elska mig hefurðu aungvan grun um hvað þú segir. Þú hefur aldrei séð mig einsog ég er, veist ekki hver ég er, vilt ekki vita hver ég er, dæir ef þú vissir hver ég er. Þú hefur aðeins séð þá hlið veru minnar í svip, er frá snýr guði. Þú hefur látið hrífast af sjónhverfíngum djöf- ulsins í eðli mínu. Konan elskar ekki manninn, heldur dýrið í manninum. (Bls. 315) Steinn Elliði lætur eins og Diljá hafi látið hrífast af sjónhverfingum djöfuls- ins. Hann álítur kenndir holdsins og samlíf þeirra vera djöfullegt. Diljá vill sameinast Steini Elliða en í hennar augum er samlíf þeirra ekki djöfullegt. Hún vill verða móðir barna hans og hamingju og gefa þeim að sjúga. Hann vill göfugra líf og hjarta hans er friðlaust uns það hvílist í guði. Hann leitar til Maríu guðsmóður sem er von og athvarf syndarans. Það sem er djöfullegt í augum Steins Elliða er það ekki í augum Diljár. Ef til vill er ekki við því að búast ef líta má á Diljá sem djöfulinn eða freistarann sjálfan. Það er algengt minni í helgisögum miðalda að djöfull- inn eða freistarinn birtist einsetumönnum og munkum í kvenmannslíki. Helgisögur miðalda sýna margt athyglisvert í samskiptum karla og kvenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.