Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 89

Andvari - 01.01.1992, Side 89
ANDVARI „ALT ER LYGI NEMA ÁSTIN" 87 ísland í fyrsta sinn gefur hann Diljá þá skýringu á brottför sinni að hann fari til þess að geta sinnt móður sinni; Loks komst ég að þeirri niðurstöðu að ég hlyti að fara. Eða hver ætti annars að lesa upphátt fyrir mömmu úr guðspekilegum delluritum eða enskum half a crown skáld- sögum, rituðum handa „góðfúsum lesendum“ á hælaskökkum stígvélum, með úfið hár, vanhirtar tennur og listamannaslaufu; og hver á að leiða frúna um söfnin í Fir- enze og sýna henni snildarverkin eftir Kraðak og Michaelsen í Galeria Pitti, hver ef ekki ég? Er sonurinn kanski ekki í heiminn borinn til að stjana undir móður sinni? (Bls. 13) Steinn Elliði er fljótur að gleyma áformum sínum enda hefur hann senni- lega aldrei ætlað að sinna móður sinni. Jófríður verður miður sín og hún skrifar í bréfi til Diljár: Fyrstu dagana í Brighton var Steinn mér einsog nærgætinn og góður sonur: á morgn- ana fylgdi hann mér á gaungu frammeð sjónum, eftir Kingsroad og Marine Parade, og oft fórum við saman í Regent Palais de Dance síðari hluta dags, og hann var enn góði dreingurinn, kurteis og inndæll, og steig þar oft með mér nokkur dansspor. (Bls. 65) Sonurinn, Steinn Elliði, tekur ekki að sér að svara ástarþrá móður sinnar. Móðurhlutverkið fullnægir ekki þrám konunnar frekar en hlutverk eig- inkonunnar. Jófríður telur að hlutverk ástkonunnar sé þess virði að leika það um stund en áttar sig á að . .elskuginn gefur henni ekki nema eina gjöf, þá að taka frá henni alt. Af manninum sínum krefur hún án þess að gefa; elskhuganum gefur hún án þess að krefja.“ (Bls. 69) Hún býr við ást- leysi og frið finnur hún aðeins í faðmi dauðans. Jófríður er ekki eina konan í verkum Halldórs sem býr við ástleysi hjónabandsins. Á eftir henni fylgja margar konur. Tilfinningakuldi hjóna- bandsins fylgir öllum stéttum. Hann er ekki bundinn við borgarastétt Reykjavíkur í upphafi 20. aldarinnar. Hungruð eiginkonan býr á íslenskum heiðakotum ekki síður en í miðborg Reykjavíkur. Konan þarf að leita full- komnunar útfyrir hefðbundið kynhlutverk sitt. í augum Jófríðar er heimil- ið ekki höll draumalandsins. Konan fær ekki fullnægt þörf sinni fyrir að vera elskuð. Hún finnur ekki kærleikann í brjósti mannsins. Manninn skortir hæfileikann til þess að elska konuna á platónska vísu. Þess vegna býr konan tilfinningalega van- rækt og ófullnægð í sambúð sinni við karlmanninn. Ekki skiptir máli hvort um er að ræða sambúð karls og konu í hjónabandi eða sambúð karla og kvenna í smærri eða stærri samfélögum. Konan elskar lífið og ástin eða kærleikurinn er hennar æðsta takmark. Karlmaðurinn leitar að sjálfum sér í valdi og drottnunargirnd. Hann vill svæla allt undir sig. Konan kann ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.