Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 99

Andvari - 01.01.1992, Side 99
ANDVARI LILJUGRÖS OG JÁRNINGAR 97 sem í klaustrunum kallast vita contemplativa (hugleiðsla) og vita activa (starfið). Maður liljugrasanna og járninganna. Kaldhœðni (írónía) Eg nefndi kaldhæðnislegt glott. Kaldhæðni eða írónía er ekki aðeins ein- kenni á séra Jóni Prímusi, hún er vel þekkt stílseinkenni í verkum Halldórs frá upphafi. Og ekki aðeins í skáldverkum hans heldur einnig og ekki síður í ritgerðum og greinum. Irónía séra Jóns Prímusar kemur vel fram þegar fjallað er um kirkjuhús- ið og kirkjulíf í sókninni: „Petta brauð undir Jökli er að vísu gott brauð, en það er nokkuð erfitt stundum, einkum og sérílagi hrossum" (bls. 230). Ir- ónían kemur fram í viðhorfum séra Jóns til orða og kenninga og þá ekki hvað síst til prédikunarinnar: „Ekkert er eins útí bláinn og orð“ (bls. 228). Hún kemur fram í útfararathöfninni; þegar séra Jón tekur sér stöðu við kistuna segir: „. . . og nam staðar vinstramegin við kistuna til höfða. Þann- ig á prestur ekki að standa en etv. minnti séra Jón að hann ætlaði að fara að járna hest.“ (Bls. 225) Bænagjörðin við kistulagninguna er einnig írón- ísk og mörg fleiri dæmi mætti taka.8 En það er ekki aðeins séra Jón sem er írónískur, Úu finnst Umbi tala ír- ónískt: „Æ ósköp er sætt að tala við yður ljúfi minn. Ég vakna bara. Og það er af því þér talið svo írónískt“ (bls. 269) og sjálf talar hún írónískt. Kaflinn um beitarhúsamenn er í heild sinni kaldhæðinn og ágætt skóla- dæmi um íróníu. Pegar Umbi spyr hvers vegna þeir vilji drepa fugla svarar Saknússemm II: „Af því við elskum þá Sir“ (bls. 147) og sömu röksemdum er beitt þegar talið berst að stríði: „Af hverju ferðumst við bandaríkja- menn yfir hálfan hnöttinn með flóknustu byssur veraldarsögunnar að skjóta nakta kotbændur í landi sem við vitum ekki hvað heitir? Það er af því við elskum þessa menn einsog sjálfa okkur. Við dáum þá. Við borgum fegnir miljón dollara fyrir að mega skjóta einn bónda“ (bls. 150). Skírskot- unin til Víetnamstríðsins leynir sér ekki. Írónían á sér langa sögu sem stílbragð. Hún felst í því að segja eitt en meina annað, oft hið gagnstæða. Þessa merkingu hefur gríska orðið eiron- evomai, þ.e.a.s. að villa á sér heimildir í tali. Hið sama á við gríska orðið eironeia. Sá sem beitir íróníu kallast á grísku eiron. Margir hafa fjallað um íróníu en ekki er unnt að tala um neina viðtekna kenningu um hana. Ciceró segir að írónían snúist um það að segja þveröfugt við það sem átt er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.