Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 106

Andvari - 01.01.1992, Side 106
104 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI Hann tekur þetta spaugilega samfélag samt gilt og glottir innra með sér, hugsar: best að horfa aðeins á liljugrösin og skella sér svo í að járna dálítið. Flutt á ráðstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals um Halldór Laxness, 14. júní 1992. ATHUGASEMDIR 1. Sjá Grikklandsárið um kynni Halldórs Laxness af séra Halldóri Kolbeins, bls. 139-148. Gunnar Kristjánsson: „Guðsmenn og grámosi. Um presta í íslenskum bókmenntum.'1 Andvari 1987. 2. A bls. 79 nefnir séra Jón Prímus séra Jens á Setbergi: „. . . eigi leið þú andskotann í freistni einsog hann séra Jens heitinn á Setbergi var vanur að segja við menn.“ Og á bls. 190 segir séra Jón þegar Mundi biður hann að biðjast fyrir með sér: „Ég er bara laungu kominn útúrðí. Séra Jens heitinn á Setbergi bað aldrei bæn, enda var hann heilagur maður og spásagnamaður." Bls. 228 (líkræðan): „Alt þetta og meira til vissi séra Jens heitinn á Setbergi." Aðrar tilvitnanir eru á bls. 98, 104, 167, 172, 181 og 230. 3. Jules Verne, Voyage au centre de la terre; Les indes noires (Reise zum Mittelpunkt der Erde, Wien 1947). 4. Sjá umfjöllun Peters Hallberg í Skírni 1969, bls. 80-104: „Kristnihald undir Jökli.“ Sjá einnig ritgerð Vésteins Ólasonar: „Ég tek það gilt.“ Afmœlisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, prófessors. Reykjavík 1971, bls. 205-224. 5. Fjallræðuna er að finna í fimmta til sjöunda kafla Matteusarguðspjalls. 6. Halldór Laxness: Seiseijú mikil ósköp, Rvík 1977, bls. 79f. Framhald þessara orða er þannig: „Hve fjarri menn eru því að skilja evangelíið nú á dögum, öðru nafni fagnaðar- erindið, er það, þegar Dúfnaveislan mín var sýnd í Bergen, þá ályktaði höfuðblaðið í evangelskasta landi heimsins, Aftenposten: „Pað er óhugsandi að boðskapur skáldsins geti verið sá að fátækur maður sé sælli en sá sem brúkar penínga.““ 7. Kaflinn úr fimmtugasta Davíðssálmi er þannig: „Fyrir þinna fórnfæringa sakir ávíta ég þig ekki þvíað þínar brennifórnir eru jafnan fyrir minni augsýn; þvíað dýrin öll í skógin- um eru mín; og kvikféð á fjöllunum þareð það geingur þúsundum til samans; alt fugla- kyn þekki ég; akursins liljugrös eru hjá mér.“ 8. Fleiri dæmi um íróníu: bls. 97 „Umbi: Ég vona að þér séuð þó séra Jón. Séra Jón: Það er af og frá.“ Bls. 106: „Það er leiðinlegt að við skulum ekki blístra hvor á annan einsog fuglarnir.“ Bls. 107: „Umbi: Er þá ekki búið að skapa heiminn? Séra Jón: Ég hélt það væri verið að því. Hafið þér frétt það sé búið?“ Bls. 185: „Séra Jón: Ég hef þá teóríu að vatn sé gott.“ Bls. 222: „Frá Lángvetníngi hefur sóknarpresti borist eftirfarandi skeyti dagsett norður í Húnavatnssýslu: Harma að ná ekki greftrun. Vona að koma til upp- risu. Hef selt hestana. Kær kveðja. Helgi á Torfhvalastöðum.“ Við kistulagningu Munda vill brytinn fara með bæn, séra Jón færist undan („Æ ég er laungu kominn út- úrðí með bænir“) svo brytinn fer með bænina: „Þá fór bötlerinn að tafsa í lágum hljóð- um enska bæn, en mjög hratt, svo undirritaður fékk ekki gjörla greint hvortheldur það var faðirvorið eða It's að long way til Tipperary“ (bls. 210).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.