Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 123

Andvari - 01.01.1992, Síða 123
ANDVARI SAMRÆÐA UM LIST OG VÍSINDI 121 Ég vildi þó gjarnan að Snorri hefði skilgreint skáldskap og leirskáldskap með öðrum hætti, sem sneri að aga og agaleysi í hugsun og formi - leir væri hin lina hugsun og óagaða form. Enda hef ég heyrt, að „sannir listamenn“ séu sífellt að dæma sjálfa sig: er þetta nógu gott? Get ég látið þetta fara? - en leirskáldum allra greina þyki allt gott sem þau gera. Sumar listgreinar búa við ytra aðhald ekki síður en innra aðhald, t.d. dugir engum hljóðfæra- leikara að troða upp nema hann hafi margra ára þjálfun og þrældóm að baki, enda eru tónlist og tónlistarflutningur á háu plani hér. Hins vegar lít- ur stundum svo út sem málari eða skáld geti komið fram alskapaður og þurfi ekki annað en segja „ég er listamaður“ og þá er hann listamaður. Eins er það nánast óhugsandi að markverð vísindi komi frá öðrum en þrautþjálfuðum manni - hann gæti að vísu hafa stundað sjálfsnám í stað skólanáms, en engu minna nám fyrir því. Nú vill svo illa til, að í okkar hópi hér er enginn listamaður sem getur sagt okkur frá fyrstu hendi hvaða augum hann lítur á listina og starf lista- mannsins. Menn segja að hugtökin „listaverk“ og „listamaður" séu tiltölu- lega ný, kannski frá 1800 eða svo. Líklega fer tilurð þeirra saman við upp- haf hugtaksins „listin fyrir listina“ - l’art pour l’art - því mörg stórbrotin listaverk voru búin til fyrir þann tíma; menn eins og Bach töldu sig bara vera að vinna sína vinnu sem andlegir upplyftingarmenn eða skemmti- kraftar fyrir kirkju eða hertoga, og Bach segir eitthvað á þessa leið: „sér- hver sá, sem unnið hefði eins mikið og ég hef gert, hefði náð sama ár- angri,“ sem við hér í Vesturbænum eigum bágt með að trúa. Listin er semsagt sprottin af listiðju eða handverki, e.k. afskorið blóm af stofni hins hagnýta. Og listaverk eru framleiðsla listamanna, eins og kart- öflur eru framleiðsla garðyrkjubónda. Málaralistin var í því lengi fram eftir miðöldum að segja ólæsu fólki biblíusögur og rithöfundar í því að skrá sög- una eða siðvæða lýðinn (hvort tveggja í skuggalegum tilgangi, segja nútíma fræðimenn). En svo eignaðist hún sjálfstætt líf - tilgang í sjálfri sér - enda segja kunnugir mér að sumt af nútímalistinni séu sendibréf listamannanna hvers til annars, og heimspekilegar vangaveltur hef ég heyrt um það hvort list geti lifað án njótanda, t.d. tónlist sem ekki vœri hægt að flytja eða hlusta á, heldur væri t.d. skorin undir smásjá með demantsnál í auða hljómskífu. Hugleiðum áhrif vísinda og tækni á listirnar: Greinilega eru þau margvís- leg, bæði bein og óbein. Þorsteinn bendir á, að hugtök eins og „framfarir“ og „tilraunir“, sem hvort tveggja er landlægt í listasögu 19. og 20. aldar, séu frá vísindunum komin. Á því er enginn vafi, að heljarstökk náttúruvís- indanna áfram á þessu tímabili hafa sáð talsverðu eitri í sál hugvísindanna a.m.k., sem finnst þau sjálf hafa setið eftir í hinni hraðfleygu framrás. Samt veit ég ekki hvort það hafði nokkuð með náttúruvísindi að gera að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.