Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 142

Andvari - 01.01.1992, Síða 142
140 EYJÓLFUR KOLBEINS ANDVARI Hann, sem stundum er nefndur „fyrsti húmanistinn,“ leggur málsvara ástar og miskunnar þau orð í munn að „það ríki“ sé „ekkert ríki sem“ sé „einum háð,“ og að einvaldur harðstjóri „væri farsæll kóngur yfir eyðimörk.“33 í leikriti Evrípídesar, „Nauðleitir,“ segist Þeseifur konungur í Aþenu ekki fara einn með völd, heldur sé borgin frjáls, alþýðan skiptist á að stjórna, og auður ráði ekki mestu, heldur haldi fátækir hlut sínum.34 Vænta má að Evrípídesi hafi þótt þetta rétt og lofsvert, en hann hefir einnig séð bresti lýðræðisins og þær hættur sem því stafa af valdafýsn ókvalráðra lýðskrum- ara: ræðumanna sem eru orðhvatir og komast langt á frekju tómri . . . og reiða sig á „skrum og skvaldur heimskulegt“3:’ og leiða alþýðuna í ógöngur. Aiskhýlos og Sófókles settu traust sitt á órannsakanlega og réttláta guði og rengdu ekki goðsagnir feðranna.36 Ekki er að efa að Evrípídes hafi verið trúmaður, en lesanda hans koma þó helst í hug orð Tertúllíanusar: „Credo quia absurdum“, „Ég trúi af því að það er fráleitt.“ Hann tekur undir með heimspekingnum Xenófanesi37 og leggur Heraklesi í munn að hann trúi ekki því sem sagt er um fjöllyndi guða í ástum, né að þeir leggi hver annan í fjötra né þrælki hver annan, slíkt sé „marklaust skáldageip,"38 guð þurfi einskis með ef hann sé í raun og veru guð. Og Heköbu verður að orði: „Þú sem í hendi heldur vorri jörð, sem þó / er hástóll þinn, hver sem þú ert - hver skilur það? - / hvort Seifur, nauðsyn náttúru eða hugsun manns, / ég kalla á þig.“39 Sófókles virðist hafa talið að ætterni skipti mestu um hegðun manna og örlög,40 en Evrípídes vekur máls á þeirri nýstárlegu hugmynd að uppeldi kunni að ráða mestu.41 Augljóst er að á 5. öld hefir orðið bylting hugmynda og lífsviðhorfs, í stað trúar er komin óvissa, í stað sannfæringar efi og rökvísi. Af óvissunni spruttu rökræður um siðræn meginmál. Sókrates kenndi að menn breyttu rangt sökum vanþekkingar og myndu breyta rétt ef þeir vissu hið rétta. Evrípídes svarar með orðum Faidru: „Við sjáum vel og vitum hvað er gott og rétt / en gerum annað.“42 Leikrit hans spanna eins og hugur Faidru öfgafullar ástríður og kalda rökhyggju og eru 20. aldar mönnum ólyginn og ómjúklátur samtíðarspegill. Nú loks er hann öllum læsum íslendingum að- gengilegur, og veltur að vísu mest á augum skoðandans hvaða mynd birtist honum. VI En hvernig hefir þá tekist til um íslenskun leikritanna? Fyrst er að geta um hlut útgefandans, Máls og menningar. Þetta er snot-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.