Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 156

Andvari - 01.01.1992, Síða 156
154 HELGI SKÚLI KJARTANSSON ANDVARI En örugglega sker Sturlungaöldin sig úr í því efni að þá voru þrásinnis dregnir saman mörg hundruð manna herir, sem stundum var haldið lands- hlutanna á milli og lenti alloft saman í mannskæðum orustum. Þó var mannfall í ófriði víst ekki nema um 7 manns á ári að jafnaði, ef talið er frá Víðinesbardaga 1208, þar sem fyrst lenti saman fjöldaherjum, og til loka þjóðveldis.17 Til samanburðar má giska á að tvöfalt eða þrefalt fleiri konur hafi dáið af barnsförum á sama tíma,18 og ekki telst neitt undur þótt þjóðfélagið stæði af sér þann mannskaða. Við mannfallið bætast að vísu sár og örkuml og stórfelldur kostnaður, þar með taldar frátafir frá nauðsynlegu bjargræði sem gátu stofnað heimilum fátækra bænda í voða. Samt verður það víst að teljast oftúlkun að þjóðin hafi verið svo langhrjáð af ófriði að hún hafi þess vegna kosið að fórna dýrmætu sjálfstæði sínu fyrir frið. Fremur gæti það átt við um höfðingjastéttina út af fyrir sig, því að vissu- lega var pólitík á íslandi orðin ískyggilega lífshættulegur atvinnuvegur á vissu skeiði Sturlungaaldar. Það kom ekki síst fram á íslenskum hirðmönn- um Hákonar konungs. Þeir voru eiginlega strádrepnir, frá Sturlu Sighvats- syni til Þorgils skarða, nema að vísu Gissur jarl og var hann þó oft liætt kominn. Það hefur vakið eftirtekt að íslenskir höfðingjar voru seint á Sturl- ungaöld hættir að fara til Noregs og gerast handgengnir konungi, og er það túlkað sem varúð þeirra gagnvart ásælni konungsvaldsins, en gæti líka tengst einfaldri lífhræðslu. Vissulega koma fram í heimildum Sturlungaaldar skýr dæmi um ugg manna og áhyggjur gagnvart ófriðnum. Enda var hertækni þannig háttað að sóknin var oftast sterkari en vörnin, sterkari aðilinn sjaldan óhultur fyr- ir skyndiáhlaupum hins veikari, og lítil tök á að tryggja öryggi foringjanna sjálfra. Meðal heimilda um friðarhug manna er Gamli sáttmáli sjálfur.19 Þar er, í orðknöppu skjali, þrívegis vikið að friði. En alltaf kann að orka tvímælis hvaða hugsun má lesa í slíkan texta. Á einum stað herma íslendingar upp á konung bréflegt tilboð um, eins og þar segir, „að halda friði yfir oss, svo sem guð gefur yður framast afl til.“ En þessi klausa er í greininni um rétt- indi Islendinga í Noregi þegar þeir eru orðnir konungs menn: „Slíkan rétt skulu íslenskir menn hafa í Noregi sem þá er þeir hafa bestan haft og þér hafið sjálfir boðið í yðrum bréfum,“ og svo í sömu setningu framhaldið um friðinn. En er þá ekki verið að tala um að íslendingar eigi að njóta fyllstu konungs verndar í Noregi? Og jafnvel annars staðar í útlöndum jrar sem ís- lendingar virðast stundum hafa verið meðhöndlaðir sem réttlaust fólk af því að þeir voru ekki þegnar neins viðurkennds ríkis?20 Aftur er friður nefndur í grein sáttmálans um jarlsdæmi Gissurar: „Jarl- inn viljum vér yfir oss hafa meðan hann heldur trúnað við yður, en frið við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.