Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 53
andvari ÞORSTEINN Ö. STEPHENSEN 51 lega undir það yfirborð, sem þeir eru svo lagnir við að umskapa. Veikleiki hinna sé þá fremur tilhneiging til einhæfni og skorts á ferskleika. Sé eitthvað hæft í þessu, liggur sú hugsun ekki fjarri, að þá fyrst sé efsta hjalla náð, þegar leikarinn nær að gera hvort tveggja í senn: vera sífellt vakandi fyrir ólíkum eðlisþáttum og skapgerðar- einkennum persóna sinna án þess að glata um leið því einstaklings- bundna seiðmagni og þeirri dýpt tilfinninganna sem hin dramatíska list krefst. Hvernig þetta er hægt, kann ég ekki að skýra; það verður að vera leyndarmál hinna útvöldu. Ég efast hins vegar ekki um, að Þorsteinn O. Stephensen náði að komast í þann flokk, a. m. k. á seinni hluta starfsævinnar, og er það þó örugglega rétt hjá Þorsteini Gunnarssyni, að honum var raunsæi yfirborðsins ekkert kappsmál út af fyrir sig. f*að sem skipti hann öllu máli var að vera sannur í túlkun. En vegna þess, að sá einn getur verið sannur á sviðinu, sem er trúr eigin skynj- un og tilfinningu, hlýtur honum að vera gjarnt að leita aftur og aftur í sömu sjóði, ekki síst ef hann finnur, að áhorfendur kunna að meta það sem hann ber þaðan, jafnvel eftir að nýjabrumið er farið af því. Af minningargrein, sem Þorsteinn Ö. ritaði um Helgu Valtýsdóttur, má glöggt sjá, að honum var þessi hætta fyllilega ljós. Þar bendir hann sem sé á vanda þess leikara sem „ár eftir ár á að leita að og finna í hlutverkum sínum hina fíngerðustu þætti skapgerðar, undir hrjúfu og sviplíku yfirbragði, og láta þessa þætti birtast með svo skýrum innri dráttum að hér sé án alls efa komin ný og gerólík manneskja hinum fyrri. Þetta krefst í senn strangari vinnu, skarpari skilnings og auðugra ímyndunarafls en þau verkefni sem eru af aug- ljósari þáttum ofin.“76 Þó að hér sé verið að fjalla um list kærrar samstarfskonu, má hver maður heyra, að sá sem talar er fyrst og fremst að lýsa eigin reynslu. Lítum bara á karlana, sem hlutu að falla Þorsteini æði oft í skaut á þeim aldri, sem hann hafði náð, þegar hann skrifaði þessi orð. Suma þeirra hafði hann einmitt leikið á móti Helgu Valtýsdóttur, t. d. An- anías í Gullbrúðkaupi Jökuls Jakobssonar og embættismanninn nafn- lausa, sem situr við símann hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar í samtalsþætti Jökuls, Því miðurfrú. Báðir eru karlar þessir heldur fúl- lyndir og viðskotaillir, enda dauðleiðir á hversdagslegu hlutskipti sínu: Ananías á sífelldu sífrinu í rúmfastri konu sinni, hinn á endalausu kvabbi borgaranna, sem flestir virðast þurfa að láta gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.