Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 94
92
ÞRÖSTUR HELGASON
ANDVARI
TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR
1. Sjá Waugh, Patricia, Practising Postmodernism Reading Modernism, Edward Arnold,
London 1993, einkum s. 66-85.
2. Páll Skúlason hefur dregið þessa gagnrýni á upplýsinguna saman í eina meginstaðhæf-
ingu í nýlegri grein sinni um upplýsinguna: „Upplýsingarhugsunin heldur fram óraun-
hæfri, ef ekki beinlínis falskri mynd af manninum og því lífi sem hann getur og vill lifa.
Maðurinn er ekki blóðlaus skynsemisvera sem hannar líf sitt eftir forskriftum rökvísrar
skynsemi, heldur lifandi tilfinningavera sem lætur stjórnast af botnlausri löngun og þrá
eftir sælu og samruna við lífskraftinn sjálfan, hvar sem hann er að finna: í náttúrunni, í
þjóðarsálinni eða hjá guðdómnum“ („Skapandi endurtekning. Hugleiðing um upplýs-
ingu“, Slcírnir haust 1994, s. 412).
3. Hér er átt við ljóðabækurnar, Sendisveinninn er einmana, Er nokkur í Kórónafötum hér
inni? og Róbinson Krúsó snýr aftur, sem komu út með stuttu millibili árin 1980 og 1981.
4. Sjá Skafti Þ. Halldórsson, „Rauðir dagar“ [ritdómur], Tímarit Máls og menningar, 1 hefti
1991, s.109-112.
5. Englar alheimsins, Almenna bókafélagið, 1993, s. 10. Vísað verður til blaðsíðutals þessar-
ar útgáfu innan sviga við hverja tilvitnun hér eftir.
6. Sbr. Milan Kundera, The Art of the Novel, Faber and Faber, London 1988, s. 3-20; á
frummálinu heitir bókin L’art du roman, 1986.
7. The Order ofThings. An Arcaeology of the Human Sciences, Tavistock Publications Lim-
ited, London 1970, s. 46-50; á frummálinu heitir bókin Les mots et les choces: une archéo-
logie des sciences humaines, 1966.