Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 18
16 JÓN VIÐAR JÓNSSON ANDVARI skap, sem snemma tók að bera á, því að Ingibjörg var afar ljóðelsk og kveðskapur mikið hafður um hönd á heimilinu. Var að sögn margt manna í föðurætt hennar skáldmælt og hneigt til bókmennta- iðju. Ingibjörg var trúuð kona og hafði sterkar taupar til Dómkirkj- unnar; bóndi hennar var hins vegar í vináttu við Olaf Olafsson frí- kirkjuprest og voru þrjú elstu börn þeirra hjóna skírð og fermd frá Fríkirkjunni. Ingibjörg lést árið 1943, 68 ára gömul, og hafði þá verið rúmföst í mörg ár, en Ögmundur lifði til hárrar elli og lést árið 1969, 95 ára að aldri. Þegar Þorsteinn var tveggja ára fluttust foreldrar hans til Reykja- víkur, þar sem Ögmundur keypti grasbýlið Hólabrekku á Gríms- staðaholti. Þar reisti hann sér tvílyft timburhús, sem enn stendur í vel hirtum garði í skjóli hárra trjáa á horni Suðurgötu og Grímshaga. Ögmundur var dugnaðarmaður og sá sér og sínum farborða með vöruflutningum fyrir bæjarmenn, auk þess sem hann stundaði nokk- urn búskap, þó að tún væru ekki stór á landareign hans. Var hann með þeim fyrstu sem fengu sér bifreið, þegar bílaöld gekk í garð. Ögmundi er lýst fyrir mér sem glaðlyndum manni, söngelskum og með góða hermigáfu, svo að ýmsa eiginleika hefur leikarinn getað erft frá honum sem síðar komu að gagni. En Ögmundur átti líka til mikið skap, sem gat blossað upp, og það kom einnig fram í syni hans. Hólabrekka stendur austast á því landssvæði sem fyrrum var kall- að Grímsstaðaholt og var í grófum dráttum það svæði sem nú mark- ast af Suðurgötu, Starhaga, Ægissíðu, Dunhaga lítið eitt til vesturs og Hjarðarhaga. Um þessar mundir voru uppgangstímar í þjóðfélaginu, þjóðin nýbúin að öðlast langþráð pólitískt frelsi og menn kunnu sér vart læti; peningar streymdu inn í landið, ekki síst fyrir tilstilli ís- landsbanka, þó að ekki yrðu allir jafnauðugir á gróðabralli heima- stjórnaráranna. Hólabrekkufólkið komst jafnan vel af, en í nágrenni þess voru fleiri dæmi um efnalega fátækt en ríkidæmi, því að á Grímsstaðaholtið safnaðist á þessum árum fólk, sem þurfti að heyja harða lífsbaráttu; heimilisfeður sem stunduðu jöfnum höndum sjó, daglaunavinnu og ofurlítinn búskap. Ögmundur var maður róttækur í skoðunum og það mun kona hans hafa verið líka; hjartað sló vinstra megin á þeirra heimili. Þó að Þorsteinn tæki, að því er ég frekast veit, aldrei virkan þátt í pólitísku starfi, þurfti enginn að ganga að því gruflandi hvar hann stóð í þeim efnum. Hann var alla tíð stéttvís maður og auk þeirra afskipta af hagsmunamálum leikara,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.