Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 69
andvari „ALLAR GÓÐAR SKÁLDSÖGUR ERU SANNAR" 67 þessum gamla tíma. Það eru alveg ógrynni sem hún veit um fólk, sem er löngu dáið og gleymt og hún segir frá þessu eins og hún væri að þylja skáldsögu - (12) grípur sú gamla fram í og gerir grein fyrir skáldskaparfræði sinni: - Allar góðar skáldsögur eru sannar, Steina mín, grípur gamla konan fram í með hægð. - Skáldskapur hefur ekkert gildi, nema hann sýni okkur lífið í ljósi sannleikans, harma þess og hamingju, smæð mannanna og hetjuskap. (12) Til þess að skáldskapur hafi gildi verður hann að þjóna sannleikanum og hann á að sýna okkur bæði bjartar og dökkar hliðar lífsins. Yfirlýsing gömlu konunnar hefur ákveðinn þjóðfélagslegan undirtón og minnir um margt á hugmyndir raunsæismanna um að það sé hlutverk bók- mennta að sýna mannlífið eins og það er, ekki eins og það ætti að vera. Yfirlýsingin gæti nánast verið stefnuskrá Jakobínu sjálfrar sem í verkum sínum sýnir íslenskt alþýðufólk sem heyr lífsbaráttu sína í óblíðri náttúru °g við óhagstæð þjóðfélagsleg skilyrði. Enda villist það oft af leið og verður úti, bókstaflega eins og ljósmóðirin í sögu gömlu konunnar, eða á táknræn- an hátt eins og fjölmargar persónur Jakobínu sem lifa firrtu lífi við óþol- andi aðstæður og upplifa sig sem peð í tafli annarra, þolendur eða fórnar- lömb sem engu fá ráðið um gang lífs síns. Þótt slíkt fólk hafi sjaldnast verið áberandi í aðalhlutverki viðurkenndra bókmennta fer því fjarri að Jakobínu væri illa tekið, amast við verkum hennar eða þau dæmd fáfengileg. Þvert á móti þótti hver ný bók hennar tíðindum sæta.9 Og þótt vissulega megi heimfæra eftirfarandi viðbrögð unga mannsins við sögu gömlu konunnar upp á viðbrögð bókmenntastofn- unarinnar við verkum kvenna, þegar þau eru hvað jákvæðust, eiga þau tsepast við um Jakobínu. Þegar húsmóðirin í sögunni afsakar móður sína og reynir að þagga niður í henni segir ungi maðurinn: ,,-Lofaðu kellingunni að tala, hún er bara skemmtileg.“ (12) Jakobína er einn örfárra íslenskra kvenrithöfunda sem ekki hafa þurft að kyngja slíkum viðtökum. Og henni var alltaf ljóst fyrir hverja hún var að skrifa og í hvaða tilgangi. íslenskt alþýðufólk eru þeir lesendur sem hún skrifar fyrir og hún vill að verk sín nýtist því fólki í baráttu fyrir bættum kjörum og mannsæmandi lífi. Að hennar mati stangast bókmenntalegar þarfir alþýðunnar á við kröfur bókmenntastofnunarinnar um efni bók- ftiennta. Til að koma boðskap sínum á framfæri skrifar hún þess vegna sög- ur sem hún telur að bókmenntastofnunin hafi ekki velþóknun á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.