Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 114

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 114
112 JÓHANN SIGURJÓNSSON ANDVARI jeg í Nýársnótt að þið óttist ekki. Þá koma stóru hlutverkin. Það er þá fyrst að nefna Galdralopt, hygg jeg að þar verði Jens Waage að freista, þá er vin- ur Lopts hans mótsetning, göfugur og stórlyndur, hann fylgir Lopti að hliði vitfirringarinnar og dauðans, er hans hlutverk mikið og vandasamt og hygg jeg að þú yrðir að taka það á þínar herðar. Þessu næst koma tvö stór konu- hlutverk, önnur ung og ættstór, mjúk eins og ársgamall pílviður, veit jeg ekki nema Stefanía (hún var hjer hjá okkur um daginn) væri færust um að leysa það vel af hendi. Hin konan er lítið eitt eldri, svipar henni aðnokkru til Höllu, verður hún ofurliða borin af rás viðburðanna, eptir harða og ótta- lega vörn; er sennilegt að Guðrún Indriðadóttir verði skipuð til þess að fylla hennar sæti, en ekki veit jeg nema systir hennar Emilía væri enn betur fallin til þess hlutverks. Þá er faðir Lopts vitur af aldri og reyndur og sterk- ur í lund, ekki veit jeg hverjum þú vilt trúa fyrir honum, enn er blindur betlari, biskup og kona hans, og aðrir betlarar, vinnulýður og telpuhnokki, en allt eru þetta minni hlutverk og óefað að þau hindra ekki að leikurinn geti komið upp á leiksviðið. Nú er nóg komið, jeg hefi nýtt verk í smíðum sem jeg hygg jeg verði hraðvirkari við en Lopt, en það heyrir til seinni tímanum. Skrifaðu mjer um hæl og láttu mig vita hvað þjer líst og hvenær þú þarft að fá handritið til lesturs, eins hvaða leiki þið hafið hugsað ykkur að leika. Með beztu kveðju er jeg þinn einlægur Jóhann Sigurjónsson. [Þeir Jóhann og Árni eru orðnir dús, enda hefur sitthvað gerst milli þessara ára. Með- al annars frumflytur Leikfélag Reykjavíkur Fjalla-Eyvind á annan i jólum 1911 og verður það mikil sigurganga. Þegar þetta bréf er skrifað, er félagið búið að leika Ey- vind samtals 27 sinnum, 23 sinnum fyrsta veturinn og 4 sinnum haustið eftir og þá með „hrossaketsendinum“, sem leikinn hafði verið á Dagmarleikhúsinu 1912. Johann- es Nielsen var leikstjóri sýningarinnar á Dagmarleikhúsinu og lék Arnes, hann var og annar leikhússtjórinn á Dagmar, hinn var Adam Poulsen, sem lék Kára, en báðir voru þeir uppreinsarmenn gegn þeirri raunsæisstefnu, sem þá var rfkjandi í dönskum leikhúsum, og boðberar nýrrar rómantíkur, hugmynda- og tilfinningaflugs. Þegar hér var komið sögu var Nielsen orðinn leikhússtjóri Kgl. leikhússins, svo að eðlilegt var, að Jóhann sneri sér fyrst til hans. Nýja leikritið, sem Jóhann nefnir, er væntanlega Myndhöggvarinn eða Frú Else, en brot úr báðum þeim leikjum má lesa í fyrstu heild- arútgáfu af verkum Jóhanns, 1940.] Charlottenlund 9. 9 1914. Kæri vin. Þakka þér innilega síðasta brjefið. Loksins sendi jeg Lopt, því miður er hann ennþá aðeins á dönsku enn jeg hygg að þú á handritinu getir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.