Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 109
ANDVARI
UM HVAÐ ER LEIKRITIÐ FJALLA-EYVINDUR?
107
búinn að hugsa mér tvo seinustu þættina áður en ég kom, svo nú hefi ég
beinagrindina fullgjörða í hausnum, og það er mikils virði, því það er oft
hvað erfiðast að búa hana til.“20
Hér er því haldið fram að smíðin á þeirri beinagrind, að leiknum um
Fjalla-Eyvind og konu hans, hafi skáldinu tekist með sérstökum ágætum,
og skipti þá ekki höfuðmáli á hverjum enda byrjað er.
TILVITNANIR
1. Sbr. einnig Fjalla-Eyvindur. Scripta Islandica 18, 1967, 30.
2. íslensk bókmenntasaga, 361.
3. Lbs. 528 fol. Þar er Sultur og þrír fyrstu þættirnir, 1. þ. á íslensku, hinir á dönsku.
4. Sennilegt er að leikurinn hafi verið sýndur á vegum Stage Society í Kingsley leikhúsinu,
eða leiklesinn. Sjá Bréftil bróður, útg. Kristinn Jóhannesson, Rvík 1968, 112-14.
5. Greinin var upphaflega flutt sem erindi í útvarpinu 31. jan. 1940. Þar fullyrðir Nordal,
að Jóhann hafi unnið „óslitið að þessu leikriti í fjögur ár“. Jafnframt lýsir hann því,
hvers vegna hann kýs þennan endi fremur en hinn „harmræna." Ast Höllu er ekki kuln-
uð, það hefur aðeins fennt yfir hana.
6. Rit Jóhanns Sigurjónssonar, útg. 1940, II, 275.
7. Til áréttingar skal og bent á, að í viðtali við Nationaltidende 19. maí 1912 segir skáldið
að það liggi sér þungt á hjarta, að hann hafi breytt endinum frá prentuðu útgáfunni, en
upphaflega hafi hann hugsað sér endinn eins og hann verði leikinn á frumsýningunni á
Dagmarleikhúsinu.
8. Helge Toldberg: Jóhann Sigurjónsson. Gísli Ásmundsson þýddi. Rvík 1966, 104. Frum-
útg. á dönsku, Khöfn 1965.
9. Sjá Toldberg, 97.
10. Þessi gögn komu í eigu Sigurðar Nordals 1926 frá Ingeborg Sigurjónsson, en Nordal gaf
aftur greinarhöfundi 1967. Toldberg nýtti sér þessi gögn í bók sinni, hið sama gerði
greinarhöfundur í Jóhann Sigurjónssons liv och verk, ópr. kandidatsprófsritgerð 1958.
11. Sjá Sigurður Nordal í Tímariti Máls og menningar 1940, endurpr. í Áföngum /7; Árni
Pálsson: Jóhann Sigurjónsson 19. júní 1880 - 31. ágúst 1919, Eimreiðin 1920, endurpr. í
Á víð og dreif 1947; Vilhjálmur Finsen: Alltafá heimleið 1953 og Hvað landinn sagði er-
lendis 1958; Sigurður Eggerz í Sýnir 1934 og Gunnar Gunnarsson: Einn sit ég yfir
drykkju, inng. að Rit I. 1940. Sjá ennfr. t. d. Gjallarhorn 1911, 121.
12. Sjá Toldberg, 102-3.
13. Lbs. 2986 4to.
14. Toldberg, 104.
15. Sigurður Nordal í TMM 1940, endurpr. í Áföngum II, 236.
16. Toldberg, 104.
17. Skugginn, Skírnir 1917. Hringurinn, Óðinn 1918.
18. Árni Pálsson: Á víð og dreif 69.
19. Sama rit, 62.
20. Bréftil bróður, 94.