Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Síða 109

Andvari - 01.01.1995, Síða 109
ANDVARI UM HVAÐ ER LEIKRITIÐ FJALLA-EYVINDUR? 107 búinn að hugsa mér tvo seinustu þættina áður en ég kom, svo nú hefi ég beinagrindina fullgjörða í hausnum, og það er mikils virði, því það er oft hvað erfiðast að búa hana til.“20 Hér er því haldið fram að smíðin á þeirri beinagrind, að leiknum um Fjalla-Eyvind og konu hans, hafi skáldinu tekist með sérstökum ágætum, og skipti þá ekki höfuðmáli á hverjum enda byrjað er. TILVITNANIR 1. Sbr. einnig Fjalla-Eyvindur. Scripta Islandica 18, 1967, 30. 2. íslensk bókmenntasaga, 361. 3. Lbs. 528 fol. Þar er Sultur og þrír fyrstu þættirnir, 1. þ. á íslensku, hinir á dönsku. 4. Sennilegt er að leikurinn hafi verið sýndur á vegum Stage Society í Kingsley leikhúsinu, eða leiklesinn. Sjá Bréftil bróður, útg. Kristinn Jóhannesson, Rvík 1968, 112-14. 5. Greinin var upphaflega flutt sem erindi í útvarpinu 31. jan. 1940. Þar fullyrðir Nordal, að Jóhann hafi unnið „óslitið að þessu leikriti í fjögur ár“. Jafnframt lýsir hann því, hvers vegna hann kýs þennan endi fremur en hinn „harmræna." Ast Höllu er ekki kuln- uð, það hefur aðeins fennt yfir hana. 6. Rit Jóhanns Sigurjónssonar, útg. 1940, II, 275. 7. Til áréttingar skal og bent á, að í viðtali við Nationaltidende 19. maí 1912 segir skáldið að það liggi sér þungt á hjarta, að hann hafi breytt endinum frá prentuðu útgáfunni, en upphaflega hafi hann hugsað sér endinn eins og hann verði leikinn á frumsýningunni á Dagmarleikhúsinu. 8. Helge Toldberg: Jóhann Sigurjónsson. Gísli Ásmundsson þýddi. Rvík 1966, 104. Frum- útg. á dönsku, Khöfn 1965. 9. Sjá Toldberg, 97. 10. Þessi gögn komu í eigu Sigurðar Nordals 1926 frá Ingeborg Sigurjónsson, en Nordal gaf aftur greinarhöfundi 1967. Toldberg nýtti sér þessi gögn í bók sinni, hið sama gerði greinarhöfundur í Jóhann Sigurjónssons liv och verk, ópr. kandidatsprófsritgerð 1958. 11. Sjá Sigurður Nordal í Tímariti Máls og menningar 1940, endurpr. í Áföngum /7; Árni Pálsson: Jóhann Sigurjónsson 19. júní 1880 - 31. ágúst 1919, Eimreiðin 1920, endurpr. í Á víð og dreif 1947; Vilhjálmur Finsen: Alltafá heimleið 1953 og Hvað landinn sagði er- lendis 1958; Sigurður Eggerz í Sýnir 1934 og Gunnar Gunnarsson: Einn sit ég yfir drykkju, inng. að Rit I. 1940. Sjá ennfr. t. d. Gjallarhorn 1911, 121. 12. Sjá Toldberg, 102-3. 13. Lbs. 2986 4to. 14. Toldberg, 104. 15. Sigurður Nordal í TMM 1940, endurpr. í Áföngum II, 236. 16. Toldberg, 104. 17. Skugginn, Skírnir 1917. Hringurinn, Óðinn 1918. 18. Árni Pálsson: Á víð og dreif 69. 19. Sama rit, 62. 20. Bréftil bróður, 94.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.