Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 138
136 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI hans, Þorlákur, var málstirður.67 Sannar dyggðir eru almennar. Hinn dyggð- ugi er sá sem líkir eftir Kristi og hans sporgöngumönnum og dyggðir hans eru skírskotun til sannleiks ritningarinnar. Dyggðir Páls eru því eitt af því sem tengir hann Kristi og helgum mönnum. Skýin gráta Páll byskup á sér stað á jörðu og á himni. Hann kemst í snertingu við al- mættið um heilagan stað og sína andlegu festarmey, Skálholtskirkju. Önnur leið hans að Guði er eftirlíking eftir gjörðum Krists. Páll er hluti af heilögu bræðralagi kirkjuhöfðingja auk þess að hann tengist sannheilögum dýrling- um kirkjunnar á ýmsan hátt. Þetta sést í dyggðum hans sem eru dæmi- gerðar fyrir alla helga menn. Sá helgur maður sem einna helst verður tengi- liður Páls við almættið er þó frændi hans, Þorlákur helgi. Hann veitir hon- um hlutverk í dýrkun sinni, er honum dæmi til eftirbreytni og frændi hans að auki. Einnig hefur Guð beint samband við Pál á ýmsum æviskeiðum hans. Það er hinn heilagi andi sem skýtur honum í brjóst að taka við bysk- upsembættinu og í dauða Páls er Guð enn á ferð. Páls saga trúir því að Páll sé sannheilagur maður. Náttúran sannar það. Á miðöldum voru tími og rúm dularfull og hættuleg mögn en helgir menn voru hafnir yfir hvorttveggja.68 Náttúran var og mikilvæg heimild. Guð er handan orða og biblían notar því táknmál til að gefa þeim sem fjötraðir eru af tímanum hugmynd um hið eilífa.69 Guð birtist mönnum í táknum og náttúran, sköpun hans, birtir tákn hans.7,) Fyrir sannkristnum stríðir hið óvenjulega ekki gegn náttúrunni. Ágústínus telur aðeins eitt kraftaverk, það er sköpunin og endurlausnin, upprisa Krists. Sköpunarverkið er í senn náttúrlegt og kraftaverk og þeir viðburðir sem virðast stríða gegn náttúr- unni eru sá hluti hennar sem minnir menn á kraftaverk náttúrunnar, e. k. áminningar (seminales rationes). Með kraftaverkum taka árnaðarmenn þátt í að minna á hið eina, upphaflega kraftaverk. Þau eru ekki gegn nátt- úrunni (contra naturam) heldur yfir (praeter/supra naturam). Náttúrufyrir- bæri sem eru heiðnum undur (mira) eru trúuðum tákn (signa).71 Tákn frá Guði í kraftaverki er öruggasta sönnunin um helgi manns.72 Náttúran samsvarar og manninum. Sjór, klettar, dýr og fuglar taka þátt í lífi hans eins og aðrir menn.73 Elucidarius kallar manninn hinn minni heim (microcosmos) og bendir á samsvaranir milli frumefna manns og náttúru (holds og jarðar, blóðs og vatns, anda og lofts, hita og elds).74 Þessi sam- svörun hins minni og meiri heims (macrocosmos) er grunnur miðaldatákn- fræði. Maðurinn speglar náttúru og náttúran hannÁ Þetta sést hjá Ágústín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.