Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1995, Page 128

Andvari - 01.01.1995, Page 128
ÁRMANN JAKOBSSON Ástvinur Guðs Páils saga byskups í Ijósi hefðar Byskupinn og hinn heilagi staður Hann hafði þá út með sér tvo glerglugga að færa kirkjunni í Skálholti, festarmeyju sinni andlegri, og sýndi hann þá þegar það er síðar kom enn meir fram, hvað honum bjó í hug, hversu mjög hann vildi þá kirkju prýða, um það fram sem áður var, er hann var til vígður þótt hún væri áður gjörvilegri og dýrlegri en hver annarra, þeirra er á Islandi voru.1 Pegar íslendingar koma að utan hafa þeir jafnan meðferðis gjafir handa fjölskyldu og vinum og ekki síst festarmeyjum sínum. Þar er Páll Jónsson Skálholtsbyskup (1195-1211) engin undantekning. Hin nýja brúður hans er honum efst í hug þegar hann kemur úr vígsluför sinni. Skálholtskirkja er „andleg festarmey“ hans og Páll sinnir henni eins og ræktarsamur brúð- gumi, hleður á hana gjöfum og prýðir hana. Páls saga byskups er stutt, alls 20 kaflar. Þar af fjalla þrír um hvernig Páll prýðir Skálholt og er þá notað hástig. Hann lætur „búa um klukkur þær er hann lét kaupa til staðar í Skálholti er þá voru bestar á öllu íslandi“ og fær „þann mann er hagastur var að tré á öllu íslandi" að gera stöpul sem ber af öllum smíðum á landinu (415-16), lætur gera skrín fyrir bein heilags Þorláks sem ber af öðrum (419) og hefur ráðið högustu smiði á landinu til að gera altaristöflu er hann fellur frá (432). Hann býður Gissuri Hallssyni að dvelja áfram í Skálholti sem prýðir staðinn með nálægð sinni, ekki síður en ger- semar (411). Jafnvel í fyrstu byskupsmessu gerir Páll sérstaka virðingu „til síns stóls og sinnar kirkju, umfram það sem neinn byskup hafði áður gjört“ þar sem hún er jafnframt fyrsta prestsmessa hans (414). Páll prýðir ekki Skálholtskirkju og gefur gjafir af skrautgirni eða fordild. Skálholtskirkja er ekki aðeins hús heldur táknar allar kirkjur, er hluti heil- agrar kirkju sem Kristur stofnaði og lifir í á jörðu.2 Kirkjan er líkami Krists sem kristnir menn mynda í heiminum’ og um leið musteri Guðs.4 Sérhver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.