Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 75
andvari „allar góðar skáldsögur ERU SANNAR" 73 [-] Kannski var það kvöldið sem hún sagði allt í einu, óvænt: Af hverju hefur þú engin réttindi? Þú hefur aldrei hugsað um að læra neitt. Það voru ekki orðin sjálf, heldur hvernig hún sagði þau, það var eins og heill heim- ur hrapaði, hryndi í rúst. Og upp af þessum rústum reis þykkja hans, þung, köld, ill. - Hefur þú einhver réttindi? spurði hann á móti. (32) En spurning hans er marklaus, það veit hann vel. Það er ekki hlutverk kvenna að afla sér réttinda, þær giftast bara. Og seinna, þegar Gulli er kominn á sjóinn, heldur Stella áfram: En jafnvel sjórinn var annar en áður, - og þar hafði hann engin réttindi heldur. - Því fórstu ekki í sjómannaskólann, úr því þú vildir endilega vera á sjónum? spurði hún. Hann hafði aldrei hugsað um það, hversvegna, vissi hann ekki. Þessvegna þagði hann. Þessvegna búa þau enn í bragga. (33-34) Þannig tekur hann sökina á sig. Honum finnst fátæktin og það að þau búa í bragga vera helsta ástæða óhamingjunnar og sín sök. Hann er óöruggur og tekur orð hennar strax sem ásökun og viðurkennir réttmæti þeirrar ásök- unar. Stella er örugglega löngu búin að gleyma orðum sínum sem ekki voru sögð af eins mikilli alvöru og þau voru meðtekin. Hún leitar líka skýringa á óhamingju þeirra hjá sjálfri sér: Einu sinni var hann svo góður, - hún man ekki hvenær það var. Það er orðið langt síðan. Þá var hún líka góð. Af hverju geta þau ekki verið eins og Maja og Stebbi? Af hverju getur hún ekki verið eins og Maja, alltaf góð, alltaf fagnandi og ástfangin af manninum sínum þegar hann kemur í land? Stebbi er þó bara háseti eins og Gulli. Og þau hafa verið gift í tíu ár. En þau hafa aldrei búið í bragga. Og þau eiga ekki nema tvö börn. Ef hún væri ekki alltaf svona þreytt, - og alltaf ólétt -. Það er skrítið að hún skuli alltaf verða ólétt, hvað sem þau reyna. (47) Þegar sagan gerist gengur Stella með sjöunda barn þeirra hjóna. I huga Stellu eru það allt of tíðar barneignir sem ásamt bragganum eru undirrót óhamingju þeirra. Hún segir ekki hvað það er sem þau gera til að koma í veg fyrir þungun, en lesendur sem lifa sig inn í söguna óska þess að hún hefði fyrir löngu leitað ráða hjá Maju sem virðist hafa betri tök á ham- ingjunni og getnaðarvörnum. Ef til vill tekur Stella sífelldum óléttum sín- um sem refsingu fyrir sinn þátt í ófullnægjandi hjónabandi. Hér, sem endranær í sögum Jakobínu, er ekki boðið upp á einföld eða stöðluð svör við spurningunni um hvað það er sem veldur óhamingju sögu- persónanna. Einhvers staðar hefur persónurnar borið af leið, þær vita ekki hvar og finna ekki leiðina til baka. Þessar óhamingjusömu persónur Jakobínu eru fátækt fólk sem heyr harða lífsbaráttu. En það er of mikil einföldun að kenna fátæktinni um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.