Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 77
andvari „allar GÓÐAR SKÁLDSÖGUR ERU SANNAR" 75 samt. Og hlæja að þjáningum hennar. Hvers vegna er þetta lagt á hana? Ef hún væri gift, mundi enginn taka eftir þessum hýjung. (17) Það er því hvorki hýjungurinn né fuglsnefið sem gera hana að skrípamynd í eigin huga heldur er það eiginmannsleysið. Þótt Jakobína ætli sér að lýsa ógiftu kennslukonunni fordómalaust og vilji sýna að hún hafi allar mann- legar tilfinningar (en ekki hvað?) fellur hún í þá fordómagryfju að leggja eingöngu áherslu á hvað kennslukonunni finnst hún lifa innantómu lífi og hvað hún er ósátt við hlutskipti sitt. Hún gefur sér að kennslukonan hafi ekki valið sér hlutskipti sjálf heldur orðið útundan og þrái ekkert frekar en athygli karlmanns. Þar með tekur hún undir þá fordóma sem hún með réttu segir einkenna lýsingar bókmenntanna á ógiftum konum. Kennslukonan í Dœgurvísu hefur alla burði til að lifa ríkulegu lífi. Hún er menntuð, aflar tekna, hefur ekki hrúgað niður börnum, eins og svo margar fátækar alþýðukonur í sögum Jakobínu, og er þess vegna frjáls og sjálfri sér ráðandi. I stað þess að njóta lífsins, eins og stöllur hennar í raun- veruleikanum gera, gerir hún sig hlægilega með ástleitni sinni við ungan námsmann í húsinu sem notfærir sér hana og fyrirlítur. Þegar unga stúlkan í húsinu er flutt á fæðingardeildina hugleiðir kennslu- konan líf sitt: Hún sogar að sér reykinn og horfir á bílinn aka burt. Enginn hefir kallað á hana, eng- inn þarfnast hennar. Systir hennar? Hún leitar ráða til menntuðu systur sinnar um uppeldi og framtíð barna sinna. En hún á alltaf svo annríkt. Og hún hefir frá mörgu að segja, sem eldri systir verður að hlusta á. Systir hennar þarfnast hennar ekki. Hún tekur henni vel. Og það er gott að geta farið til hennar og notið sveitablíðu og sum- ars. En hún gæti farið annað. Hún gæti brugðið sér út í sumar og séð ókunn lönd, séð staði, sem maður hefur lesið um og heyrt aðra tala um. Hún hefir efni á því. Nei, það er enginn sem þarfnast hennar. Blóðið byltist órólega í þroskuðum, ósnortnum lík- ama hennar, en enginn þarfnast þeirrar orku. Ef hún ætti son. - Þó hann væri aum- ingi. Kross, sem hún gæti enga stund skilið við sig. Ætti einhvern, sem hún hefði rétt til að lifa fyrir, berjast fyrir, umvefja ástúðinni, sem flæðir um brjóst henni og frýs við snertingu veruleikans, svo öfundin ein verður eftir. (153-154) I raun og veru langar hana alls ekki að njóta frelsis síns og ferðast. Það sem hún þráir heitast er að upplifa móðurhlutverkið, ekki til að fæða af sér og ala upp nýjan einstakling heldur til þess að upplifa það að einhver þarfnist hennar og að hafa einhvern til að fórna sér fyrir. í ljósi þess hversu margar af alþýðukonum Jakobínu eru útslitnar og illa farnar af barneignum er athyglisvert að kennslukonan, sem er laus undan °ki barneigna og fátæktar, þráir ekkert heitar en barneign sem myndi færa henni sinn kross að bera og sem myndi gera hana gjaldgenga í samfélaginu. Þannig er ekki til vottur af uppreisn í ógiftu kennslukonunni, það eina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.