Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 76
74 RAGNHILDUR RICHTER ANDVARI óhamingjuna. Eins og ég hef rakið hér að framan stillir Jakobína iðulega upp aukapersónum sem búa við sömu félagslegu skilyrði en sem tekst að varðveita hamingju sína þrátt fyrir fátækt og basl. Þannig skilur Jakobína við lesendur sína, hún varpar upp átakanlegum myndum úr mannlífinu án þess að eiga svör við þeim spurningum sem myndirnar vekja eða að finna leið út úr ógöngunum fyrir persónur sínar. Þar verður hver lesandi að líta í eigin barm. . . hlœja að þjáningum hennar“ Aðspurð um kvenlýsingar sínar segist Jakobína ekki lýsa einstaklingsörlög- um heldur því sem sé sameiginlegt. Og hún heldur áfram: Ég hef lýst alls konar konum. Húsmæðrum, konunni sem ekki giftist í Dægurvísu, slíkum konum er oft lýst af miklum fordómum, en ég vildi sýna að einnig hún hefur allar mannlegar tilfinningar og hún á vini.13 Konan í Dægurvísu sem hér um ræðir er pipruð kennslukona á fimmtugs- aldri. Henni finnst sér ekkert hafa hlotnast í lífinu og hún er full af beiskju og þrá sem aldrei fær útrás: Ó, þessir morgnar í maí. Þessi óeira innanbrjósts, sem varla er mögulegt að hemja. Eins og það sé til nokkurs fyrir hana. Bara að þessi mánuður týndist úr árinu. Þessi mánuður, þegar brumið springur og unga fólkið fer í vorfötin og fuglarnir para sig og maður veit þetta allt saman einn. Síðan hún varð fertug, er þessi óeira alltaf að ágerast með hverju nýju vori. Hún veit ekki nema fólkið taki eftir því, hlæi að því. Ekkert er hlægilegra í augum fólksins en innibyrgð óeira í brjósti meykerling- ar á fimmtugsaldri. En hún er alls ekki gömul. Nei! Nei! (16-17) Hún öfundar konur sem eru giftar og eiga börn og finnst þeirra hlutskipti vera hið rétta. Sjálfa sig á hún aftur á móti auðvelt með að samsama skrípamyndum sem hún sér nemendur sína teikna: Hún hefur stundum séð skrípamyndir, sem strákarnir í bekknum hennar hafa teikn- að, af kerlingu með fuglsnef og skegg á efri vör. Guð minn góður! Eins og hún viti ekki, að þessar myndir eiga að vera af henni. En þeir vita ekki, hvað hún hefir þjáðst fyrir þennan hýjung. Og ekki heldur, hvað hún hefir reynt margt í von um að losna við hann. En hann kemur alltaf aftur. Og þó þeir vissu það, mundu þeir teikna hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.