Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1995, Blaðsíða 129
ANDVARI ÁSTVINUR GUÐS 127 kristinn maður er steinn í því musteri sem hefur postulana og spámennina að grundvelli og Krist að hyrningarsteini.5 Lýsing Páls sögu á andlegu ást- arsambandi Páls og Skálholtskirkju er táknmynd af afstöðu hans til guð- dómsins. Páll er ástvinur Guðs (amicus Dei). Helg ævisaga Páls byskups lýsir sambandi manns og Guðs. Einn snerti- punktur Páls við almættið er hinn heilagi staður. Einn af meginþáttum mannskilnings á miðöldum eru náin tengsl manns og staðar. Dyggðir manns flytjast yfir á stað og helgi staðar á mann.6 Þetta sést í sögum af byskupsstólum (gesta episcoporum) þar sem áhersla er lögð á staðinn þar sem byskupsstóllinn er settur. Sagt er hvernig byskupar fegra og auðga kirkju og stað. Fagrar byggingar og dýrgripir auka á fegurð staðarins og eigur, stofnanir og þeir einstaklingar sem tengjast hinum heilaga stað eiga hlut í helgi hans.7 Ásdís Egilsdóttir hefur fært rök fyrir því að Páls saga gæti verið viðbót við og um leið hluti slíkrar sögu Skálholtsstaðar ásamt Hung- urvöku og Þorláks sögu.8 í sögum af því tagi er leitast við að sýna heil- agleik byskupa hvers af öðrum. Þó að þeir séu misheilagir eru þeir hluti af helgri byskuparöð sem dregur helgi af staðnum og hann af henni.9 Þannig öðlast Páll helgi við brúðkaup sitt og andlegrar festarmeyjar sinnar, heil- agrar kirkju á heilögum stað. Samkvæmt Páli postula10 og Ágústínusi kirkjuföður eru helgir menn musteri Guðs (templa Dei). Hegðun þeirra er öðrum dæmi þar sem þeir fara að dæmi Krists (imitatio Christi). Hegðun Krists er viðmið gjörða mannsins. Er kirkjuhöfðingjar endurtaka gjörðir hans og helgra manna sannar það helgi þeirra.11 Að auki á að líkja eftir þeim. í helgri ævisögu eru orð (verba) óæðri gjörðum (res). Tungumálið er þjónn æðri veruleika og á að túlka hann.12 Það er ekki nóg að Páll elski hina andlegu festarmey. Eitt meginhlutverk helgs byskups er að kenna undirmönnum sínum með orðum og dæmum (docere verbo et exemplo). Það orðalag er ættað úr Cura Pa- storalis eftir Gregoríus mikla og er víða í ritum kanúka á 12. öld.13 Hug- myndin um kennslu með dæmum er þó ekki bundin við þá. Litið var á kennslu (instructio) sem meginhlutverk sögu.14 Dæmi helgra manna er yfir einstaklingseðli, að fara að því er siðferðisleg þróun til Guðs.15 Er Páll byskup færir kirkjunni í Skálholti gjafir sýnir hann hvað honum býr í hug, ást á hinni andlegu festarmey. Táknið er jafnmikilvægt og hugurinn því að með athöfnum sínum kennir Páll með dæmum. Páll er eftirlíkjari Krists og því ber að fara að hans dæmi. Daglegra hátta hans er getið til að þeir verði áheyrendum til eftirbreytni. Þegar sagt er frá að Páll hafi sjaldan látið kenna kenningar hjá því sem áður var er bætt við: „En því get eg slíkra hluta við er ólíkt hafa gjört þeir menn er ráðvandastir voru og vel kunnu að menn megi þeirra dæmi sem flest vita er öllum sé gott eftir at líkja.“ (427) Venjur Páls eru viðbót við gjörðir annarra ástvina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.