Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 36

Andvari - 01.01.1914, Page 36
32 Rannsókn borist langar leiðir, oft land úr landi. í einhverri beetu tilraunaröðinni milli þeirra Miss Miles og Miss Rams- den voru tilraunirnar gerðar í 5 mílna fjarlægð1). Einnig fyrir hugskeytum þessum eru menn nú miklu næmari í dáleiðslunni og miðilsástandinu en ella, og það svo, að sumir miðlar virðast geta 1 e s i ð í hugi manna, bæði þeirra, sem við eru og fjar- staddir eru. Það má með öðrum orðum senda miðl- ana til njósna um heima og geima rétt eins og sagt er frá um Finnana, er þeir voru sendir lil íslands2). Hvort miðlarnir fara þá úr lxam sínum til að fá fréttirnar eða fá hugskeyti þessi langt eða skamt að, er ekki að svo stöddu gott að segja, en víst er urn það, að sumir miðlar virðast gæddir gáfu þessari. Þannig virðist amerísk kona, Mrs. Piper í Boston, hafa gáfu þessa til að bera í ríkum mæli. Maður var nefndur dr. H o d g s o n, gjörhugull maður og skarpvitur. Hann hafði orðið til þess að fletta ofan af hverjum svikamiðlinum á fætur öðrum og var orðinn hreinasta miðlagrýla. En er hann kyntist Mrs. Piper, tóku að renna á hann tvær grímur og eftir nokkurra ára tilraunir með hana lét hann þá skoðun uppi, að til væri að eins einn miðill og hann héti Mrs. Piper! Fyrir liugskeyti þau, sem hún í miðils- ástandinu flutti honum og áttu að stafa frá fram- liðnum vinum hans, snerist hann loks sjálfur til andatrúar. Hafði hann við orð, að ef hann létist á undan Mrs. Piper, skyldi liann ekki vera lengi að vitja hennar og reyna að tala eða rita fyrir hennar tilstilli. Þetta varð; dr. Hodgson dó skyndilega í 1) Sbr. Barrett: Psychical research, bls. 96 o. s. 2) Sbr. Vatnsdælu, 12. kap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.