Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 38

Andvari - 01.01.1914, Page 38
34 Rannsókn bar manna bezt skyn á alt þetla og hafði verið vakinn og sofinn í þessum rannsóknum yfir 20 ár; og svo lézt hann, að hann vildi ekki fullyrða, að fyrirbrigði þessi væru af yfirnáttúrlegum (supernatural) uppruna. Ættu andatrúarmenn vorir nú ekki að geta lært eitthvað af þessari varfærni W. James?— En ég skal nú snúa máli mínu að firðmökunum, sem fóru að koma í ljós í ársbyrjun 1904. Þegar sá merki maður, F. W. H. Myers, er frá upphafi hafði verið lífið og sálin í öllum störfum Sálarrannsóknarfélagsins enska, frá því er það var stofnað, létst að heiinili sínu í Cambridge 17. jan. 1901, var hans saknað af mörgum vinum hans bæði þar og annarsstaðar. Einkum var þar kona ein, Mrs. Verrall, sem er professor i lalínu og grísku við Newn- ham College, er saknaði hans sárt. Þau voru ná- búar í Cambridge, liöfðu þekst í mörg ár og hún þekti öll rit og áhugamál Myers út og inn. Þegar nú Myers var dáinn, og þar sem hún trúði því, að hann lifði enn að tjaldabaki, fór liana að langa til að komast í samband við hann eða öllu lieldur að verða miðill hans. En eins og alt annað þarf einn- ig miðilsgáfan tíma til að þroskast og það var ekki fyr en með vorinu 1901 að frú Verrall fór að rila ósjálfrátt. Maður hennar, dr. Verrall, varð var við þetta og fór að reyna að hafa hughrif á hana, senda henni hugskeyli. Hann liugsaði sér tilvitnun eina úr grísku máli, sem við voru tengdar ýmsar æsku- minningar hans, er kona hans vissi ekkert um. En á næstu mánuðunum fór þó að koma fram í hinni ósjálfráðu skrift hennar ýmislegt, sem benti í áttina til þessara hughrifa og sýndi, að liugskeyti manns. hennar höfðu Iiaft áhrif á hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.