Andvari - 01.01.1914, Side 48
44
Rannsókn
hátt og lágt? Eini staðurinn, sem ekki var rann-
sakaður, var endaþarmur miðilsins, og þar hefði hún
átt að geta leynt ýmsu í hylkjum. En — þá hefði
hand orðið að liggja úr þeim úl úr þarminum á
miðlinum, en slíkt band fanst aldrei. Þá segja aðrir,
að miðillinn hafi jórtrað efni þessu, sem kom í Ijós,
eins og margar móðursjúkar konur gera. En menn
jórtra nú fyrst og fremst að eins með vélinda og
koki; þetta efni kom aflur á móti alstaðar út um
líkama konunnar, og var kvikl — sjálfhreyfanlegt,
lireyfðist stundum eins og slanga upp eftir miðlinum,
og íingurpartarnir sprikluðu í lófa þeirra, er snertu!
Hinu legg ég minna upp úr, að höf. hafi rannsakað
parta af hári og hörundi þessara svipa, er birtust.
Hörundstætlan, sem hann fékk, gelur hafa verið skinn-
flagningur úr munni miðilsins, og Ijós hár geta komið
fyrir í dökkum hárum. En þá er hitt, að grímurnar
hafi átt að vera tilbúnar fyrir fram, hvernig sem þær
hafi komist inn í byrgið. En — livernig gátu þær
þá stíekkað og minkað og komið og horíið svona
skyndilega og breytst að útliti? Og ekki sýnir stækk-
unin á myndum, að þær séu tilbúnar. Það hefir loks
verið fundið að stækkun myndanna, að þær væru af
öðrum myndaþynnum, en sagt væri. En þetla kemur
eitthvað einu sinni fyrir í stórri bók, og stækkaða
myndin er sýnilega eftir plötu, sem tekin er frá dá-
litlu öðru sjónarmiði, en er þó auðsjáanlega af sama
viðburðinum (bls. 315).
f*að verður þá að líta svo á, sem efni þetta haíi
streymt út úr konunni og myndað einskonar fjar-