Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1914, Síða 61

Andvari - 01.01.1914, Síða 61
nieð Eskimóum. 57 Penelope á leigu og látið Eskimóa sigla því norður að Parrys höfða; þar hafði sokkið hvalveiðaskip um sumarið með öllum farmi, hvalskíðum og dýrri grá- vöru og átti nú að reyna að ná því. Þegar kom að Hellunesi þótti skipverjum komið of nærri vetri, af- tóku að fara lengra og gengu þar á land. Stein þessi gat ekki aðgert, hleypti niður akkerum og gekk af skipinu, en það sleit upp fáum dögum síðar í norð- anstormi og rak á land. Penelope liggur nú í fjöru- sandi við Hellunes, hið fyrsta og eina skip, sem Eskimóar hafa eignast og stjórnað, einkis virði með öllu nema blýið í kjölnum. Margt skipið liggur þar sandi orpið, en ytxr ekkert þeirra hafa gengið slík auðnubrigði sem skrælingja-ferjuna Penelope. Skips- höfnin hafði sig burt von bráðar til sinna átthaga, en Stein gerði sér hús þar sem hann var kominn og sat þar um veturinn. Þar er nógur reki til eldiviðar, en ilt til veiða fyrir ísum, þegar hausta fer. En í sjálfum árósunum og austan megin þeirra er veitt á ísi allan veturinn bæði í net og á dorg. Á auðu veiða Eskimóar með þeim hætti, að þeir festa annan enda nets við hæl á landi, en ýta hinum endanum út með stöng afarlangri, 60—80 feta. Fisk- ur er tregur meðan nótt er björt, en landburður þeg- ar dimma fer, sjóbirtingur, síld og ileiri tegundir. Fjögur net voru til á okkar heimili, 60 feta löng, og það kom fyrir að við fengum 2—3000 íiska á einni nóttu. Kvenfólkið gerir að, undir eins og fiskurinn kem- ur á land og kasar hann í gryfjum; timburflekar eru hafðir yfir þeim til að verja fiskinn fyrir hundum. Vertíðin byrjar snemma sumars, og því vill verða ólykt úr gryfjunum þegar vit á líður. En mörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.