Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 78
74 Bréi' í'rá Jóni biskupi Vídalín. og eigi brauð sér til munns. Petta er eftir lélegri vitund ástæðan fj'rir þvi, að liætt er að sá hér á landi. Enn fremur má af því ráða, að korn getur vaxið hér, að hér vex á sumum stöðum, einkum þar, sem heitirMeð- alland, villibygg, og er það notað drjúgum at þeim, er þar búa. Þess vegna væri leyíilegt að liugsa, að það gæti einn- ig vaxið annarstaðar, ef reynt væri. Eg hefi einnig látið sá bæði rúgi og byggi hér í Skálholti eitt ár, og báðar tegundir urðu þroskaðar, en svo komu rigningar um haustið, og þá var engi, sem kunni um þetta að fjalla, svo að tilraunin varð að engu. Hér vex einnig hvítt og grænt kál, gulræt- ur, rófur o. fl., sem landslýðurinn vilt eigi neyta, með því að hann er óvanur því; en ef hingað kæmu nokkurir út- lendingar og landar vorir sæju, að þeim blessaðist matur- inn, þá er enginn efi á þvi, að þeir mundu gera það sama. 2. Um sjávarútveg er norskum mönnum miktu sýnna en oss, og aðalástæða þess er sú, að bátar þeirra eru gerðir á annan liátt en vorir. t*jóð vor kann og eigi að beita seglum að ráði, nema í Vestmannaeyjum1), og þó alls eigi að sama skapi sem i Noregi. Til marks um það, að fjórir menn "hér geta eigi róið bát, sem tveim veitir létt að róa í Noregi. Þetta hafa eigi einungis kunnugir menn sagt mér, lieldur hefi eg sjálfur séð það, er eg var í Noregi. Meðal annars er þarna lítið atriði, sem eigi virðist stórvægilegt: Norðmenn gera færi sín af hestahári og gnægð er þess í landi voru, en alþýðan kann eigi að færa sér þetta í nyt, heldur kaupir færin dýrum dómum af kaupmönnunum. 8. Mér er sagt svo, að soðið sé salt í Noregi, og nokkur hluti þess sé fluttur hingað til lands. Hér í Gull- bringusýslu er staður, sem kallaður er Reykjanes, og ligg- ur hér um bil 7 mílur frá Bersastöðum; þar er eldheitt vatn eigi langt l'rá sævarströndu. Kæmu einhverir norskir menn hingað til lands, sem kynnu aðí'erðina, þá mundi eigi kosta mikið tilraunin um litilfjörlega saltgerð. Ástæða þess, að eg hygg að þetta lánist, er sú, að þegar hiti er á sumrum, þá kvað sólin sjóða saltið á steinunum. Petta hygg eg rétt vera. 1) Biskupinn var i æsku til útróðra í Vestmannaeyjum sbr. æíisögu hans í Nýjum félagsrilum 7. árg. Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.