Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 85

Andvari - 01.01.1914, Page 85
Bréf frá Baldvin Einarssyni. 81 eins héldum við, að pað væri bezt að blanda pað alvarlega með einhverju skemtilegu, sem ginnir alpýðu til að lesa bækr pær, sem eru skrifaðar fyrir hana, pví pað er ekki nóg að skrifa eina góða bók, maðr verðr líka að ala önn fyrir, að hún verði lesin af peim, fyrir hvörra skuld hún er skrifuð; við liéldum pessvegna að pað væri bezt, að rit- ið væri samið í dæmisögum og samtölum, pví með peim hætti væri hægt að gera pað alvarlega skemtilegt og girni- legt fyrir almúga, og mundi pannig altíð loða nokkuð eptir af pví nytsama, pó ritið væri lesið einúngis til skemtunar í fyrstu. En allt petta var ekki nóg; við sáum að við sjálfir ekki hefðum nóga reynslu og pekkíngu til að skrifa um sérlivað pað sem nytsamlegt kynni að virðast fyrir landið og paraðauki mundu margir ogsvo af öðrum orsökum betr fallnir lil pess en við; — við álítum pað pessvegna nauð- sj'nlegt til pess að ritið yrði sem nytsamast, að bjóða hvörjum sem vildi til að skrifa og senda okkr stutta rit- línga um pað sem sérhvörr bezt pekkti, og lofuðum við að inntaka pá í rilið, ef par til liæfir findist. Yrðum við nú svo lieppnir, að Yðar hávelborinheit yrðu okkr samdóma um nytsemi pessa okkar fyrirtækis, pá dirfumst við i undirgefni að biðja Yðr að mæla fram með pví lijá amtsbúum yðar og veita pví allt pað fulltíngi sem Yðar hávelborinheitum kynni að virðast nytsamlegt og tilhlýðilegt, til pess að pví verði framgengt. Komist nú fyrirtækið svo lángt, að við fáum nógu marga áskrifendr, og ritið komi út, pá dirfumst við enn fremr í sömu undirgefni að biðja Yðar hávelborinheit að styrkja okkr framvegis með ráði og dáð, svo að pað verði sem gagnlegast, t. d. með pví að gefa okkr ávísun um pað, um hvað gagnlegast mundi að rita, að uppörva pá af Yðar hávelborinheita amtsbúum til að skrifa og senda okkr rit- línga, sem pér kynnuð að álíta par lil öðrum færari, og að senda okkr ritlínga frá yðar eigin hendi, ef Yðr svo pókn- aðist, sem víð myndum meðtaka með gleöi og pökkum. Vonin um að fyrirtæki okkar muni með Y7ðar liável- borinheita fulltíngi verka eitthvað gott, gefr okkr alleina Andvari XXXVIII. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.