Andvari - 01.01.1914, Page 89
Bréf frá Baldvin Einarssyni.
85
öðrum eptirdæmi að gera eins. Sömuleiðis lángar mig til
að biðja yðr að hvetja þá er pér pekkið að dugnaði og
pekkíngu til að skrifa, sitt hvörn. — Að ári vildi eg geta
geflð ávísun um túnarækt, og allt hvað par að lýtr, ætla
eg nú að leggja drögur fyrir upplýsíngar um pað efni
frá svo mörgum sem eg get, gætu yðar hávelborinheit gefiö
mér einhvörja ávisun eða hugvekju um petta efni, væri
stærstu pakka vert. Allar yðar tillögur eru okkr dýrmætar!
Svo sýnist mér sem bæklíngr okkar eigi geti lengi
verið í einstakra manna höndum, svo vel fari, en af pví
eg á svo örðugt uppdráttar, get eg eigi látið liann af hendi
að sinni, ef nokkr skildíngr yrði afgángs, en peir verða
eigi margir að sinni. En pegar umhægist fyrir mér, vildi
eg koma honum undir opinbera stjórnun, kanské hann
gæti pá staðið í sambandi við pann oeconomiska fésjóð
sem yðar hávelborinlieit pegar haflð stofnað.— En hvað
segi eg? kanské eigi purfl ráð tyrir að gera, kanské petta
verði fyrsti og seinasti árgángrinn, sem nú kemr. Land-
ar okkar eru fóðurvandir, —meira um pað seinna.
Eg leiddist til að tala um pann nýstofnaða búskapar-
ijársjóð fyrir Vesturamtið, og pað pvi heldr sem eg las
tilboðsbréf kaupmanns Svendsens (pess ágæta manns, guð
gæfi við ættum marga aðra eins); hann hafði sent petta
bréf til kunníngja síns, en hann hafði sent pað aptr og
sagt, að hann vildi eigi verða fyrstr, kvaðst eg pá skyldi
verða pað, pó eg væri helzt oílítill, til pess að aðrir par
við uppörvuðust til að fara á eptir. — Eg vildi óska að
pessi búskaparfjársjóðr yrði almennr íyrir allt landið, að
hinir amtmennirnir fylgdu yðar dæmi, og söfnuðu hvör
hjá sér, og pað sem lítlendir kynnu til að leggja bættist
par við, og væri svo öllu slegið saman;—einkanlega í von
um að petta verði, teiknaði eg nafn mitt, og lofaði Svend-
sen að mæla fram með tilboðsbréfi hans eptir að hann
væri kominn heim.
Á pessum tímum hefir mér einnig dotlið i hug að
reyna tii að koma á einhverju sem líktist klúbbi fyrir ís-
lendinga pá sem hér eru i bænum, einkum stúdenta; pað
sem hefir leiðt mig til pessa pánka er petta. Hér er öld-
úngis ekkert band sem tengir íslendinga saman, peir pauf-