Andvari - 01.01.1914, Qupperneq 98
94
Bréf frá Baldvin Einarssyni.
þykir praungt um, pó laus sé og liðugr; og eigi fæ eg hér
viðnám, ef eg fæ ekki strax embætti eptir examen, en að
fara heim til íslands embættislaus og allslaus með danska
konu og börn, og fara að búa á koti, er ekki árennilegt;
ekki er pað fyrir pað, að eg mundi eigi una við kjör min,
ef slík hlylu að verða, heldr hitt, að pá yrði öll sú tíð
og allr sá kostnaðr, sern eg hefi varið tif minna lærdóms-
iðkana að engu, og aldrei gæli eg pá stigið á pað strá
framar sem föðurlandinu mætti vera til nota, pótt pað hafi
verið aðaltilgangr athafna minna í mörg ár að búa mig
undir pað.
Nú par svona stendr á, og svo örðugt er að komast
fljótt i embætti, nema pví að eins að menn eigi sér hrauk
i horni, pá leita eg nú til yðar eins og vandræðamenn í
fornöld gerðu, og bið yðar hávelborinheit, ef yðr í nokkru
heldr líkar vel við mig, að leggja par eitthvað til, með ein-
hverju móti, að eg nú geti haldist hér við um nokkur ár,
pvi margt parf eg hér enn að læra lil pess að geta orðið
pað eg vildi í embætti lieima. En pví að eins leita eg til
yðar, að pér eruð nú sá einasti höfðíngi á íslandi (pegar
eg undantek justitsráð B. Thorarensen) sem er mér með-
mæltr, og sá einasti höfðingi á íslandi, hvers orð vega hér
nokkuð. Eg segi petta eigi af pví að eg rita yðr sjálfum,
pvi að allt skjall er fjarlægt mér og ógrundvallaðr fagrgali,
en pað er svo kunnugt liér á meðal Íslendínga, eins og pað
sem kunnugast er, og pykir pað í'ara mjög að maklegleikum.
Eg ætla ekki að fjölyrða petta meira, heldr fela paö
á yðar hávelborinheita vald, livörja áheyrslu pér viljið veita
máli mínu, og biðja yðr að fyrirgefa mér dirfskuna.
Eg er með sannri virðíngu
Yðar hávelborinheita
auðmjúkr pénari
Baldvin Einarsson.