Andvari - 01.01.1914, Síða 99
Bréf frá Baldvin Einarssyni.
95
VII.
Kaupmannah. þann 11. Aug. 1831.
Ilávelborni herra!
Eg dirfðist að mælast til við yðar hávelborinheit i
hréfl mínu til yðar i vor, að pér vilduð mæla með ein-
hvörju móti svo fyrir, að eg gæti ílenzt hér nokkur ár enn
pá, til pess að læra meira sem gæti komið að gagni á
íslandi.
Ef yðar hávelborinheit sæu einhvörn veg til að mæla
fram með mér í pessu skyni, pá vil eg ekki láta hjá líða
að láta yðr vita, að allrahelzt vildi [eg] geta komist inn i
polytecliniska skólann, og er pað ásetningr minn að taka
par examen.
Eað er sjálfsagt að eg parf nú mikið til að geta lifað
hér, fyrst svo er háttað högum mínum, sem nú er, en eg
held að pað væri líka réttara fyrir stjórnina að gefa einum
töluverða hjálp, sem bæði vildi og gæti náð nokkurri full-
komnan í hinum physisku vísindum, en að gefa mörgum
nokkuð, sem enganveginn gætu lagt töluverða stund á slíkt;
eg meina hér stúdenta, pví þeir liafa ekki tima til þess.
Geti eg komist inn í polytecliniska skólann, teldi eg
mig mikið heppinn, og gætuð þér á einhvörn hátt og ein-
hvörstaðar lagt gott orð til með mér, pá yrði það svo
mildu meira í pá stóru skuld sem pér eigið hjá mér, og
aldrei Verðr borguð, og aldrei kemst lengra hjá mér en i
innilcga pakklætistilfinning, sem aldrei mun réna.
Eg er ætíð yðar hávelborinheita
auðmjúkr þénari
Bcildvin Einarsson.
VIII.
[mars? 1832].
Ilávelborni lierra amtmaðr Thorsteinson!
Af öllu hjarta þakka eg yðar hávelhorinheitum fyrir
yðar ástríka bréf dagsett þann 28. Aug. f. á., pví að í pessu
bréfi haíið þér eins og endrarnær látið yðar mikla góðvilja