Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 101

Andvari - 01.01.1914, Page 101
Bréf frá Baldvin Einarssyní. 97 til að tala við menn um landþingisnefndina fyrir ísland. Eg segi yðr það satt, collegiin hérna trúa engum ísl. em- bættismanni nema yðr, og því megið þér og mest hjá þeim. Begar aðrar eins Læfur eins og hann Magnussen eru útvalin (sic) til að segja plit sitt um föðurlandsins mikil- vægustu efni, þá liggr mér við að gráta, því það er í sann- leika grátlegt. Kanské guð sendi yðr niðr liíngað í haust, eða einhvörn tíma áðr en lángt líðr. Það skyldi gleðja mig, og þó eg væri fjarverandi. Prætan sem eg átti í í fyrra er dauð, eg hjó af henni höfuðið með báðum höndum; má og vera að danskir tann- vinir vari sig við að smána Íslendínga opinberlega aptr um tíma. Eg segi yðr það satt, eg þrætti ekki um orðin, nei! eg stríddi um það og fyrir því, að Íslendíngar eigi væru hafðir fyrst fyrir þénara og svo reknir á dyrnar, eg striddi svo það sæist að eigi byggi þrældómsandi einn í Íslendíngum, svo að viðkomendr vissu, að eigi tjáði að fara með þá eins og þræla. Eg skal annars láta ráð yðar mér að kenníngu verða, að byrja eigi slík þræturit aptr. Pað sakar ekki að þræta einu sinni, ef það fer þá vel úr liendi, en ekki optar. Cicero skrifaði eina klögun in Verrem, og svo ekki optar því líka. Fyrirgefið mér nú þennan seðil. Eg er jafnan yðar hávelborinheita auðmjúkr þénari. Baldvin Einarsson. IX. Kpmh. þann 8. Maii 1832. Hávelborni herra amtmaður! Eg get nú borið vðr þá fregn, að eg nú bý hér enn, þó öll skip séu þegar farin, því eg hefi fengið 350 Rbd. af Fonden ad usus publicos til að leggja mig eptir nátíúru- fræði á hinum polytechniska skóla; það er að vísu mikils til of lítið handa mér til að lifa af, en eg hefi von um meira. Andvnri XXXVIII. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.