Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 105

Andvari - 01.01.1914, Page 105
Bréf frá Baldvin Einarssyni. 101 allt fer á sömu leið. Hvað á nú stjórnarráðið að gera? Annaðhvört að taka einhvörja tillöguna til eptirbreytni svo sem í blindni, eða bera sig að gera eitt úr premur. Að gera eilt úr slíku prennu, fyrir ókunnugan, er álíka Jiægt eins og koma þremur skeijum, sinni af hvörju tagi, til að verða að samlokum. Og hvað verðr nú endinn? Hend- íng! Eg bað yðar hávelborinheit að gera ráð fyrir hinu besta, að við skrifuðum allir vel. Nú bið eg yðr gera svo við(!) að einn af okkr sé málsnjall, en hinir stirðir í í stílnum, hvað mundi þá verða uppi á teníngnum? Eg bað yðar hávelborinheit að gera ráð l'yrir, að við amtmennirnir værum allir ráðvandir menn, að við vildum livörr um sig það besta, án tillits til hvört það væri lians meiníng eða annara sem best reyndist; þvílíkr ávöxtr mundi þá eigi spretta af því, ef við næðum allir að tala saman, og að bera okkr saman? Við mundum lcmpa oss hvörr eptir öðrum, að svo miklu leytí sem rök flndust til þess, við mundum bera saman partana og heíla af þeim vindíngana og ójöfnurnar, þangað til þeir félli saman og yrði að einum samföstum líkama, og hvað væri þá ekki unnið með þessu? Pér segið máské, að það mundi ekki fara altént svona. Eg svara, og segi það að vísu mundi fara að likindum, en það væri þó gott, og miklu betra en ekki, að það yrði opt. Hvað okkr tvo áhrærir í tilliti til þessa málefnis, þá er það enganveginn ætlun min að bera mig að koma yðr á mitt mál, þvi eg á víst, að yðar meining sé betr grundvölluð en svo, enda ætla eg að hvorugum okkar mundi verða stórt ágengt bréflega, en ef hamíngjan væri okkr, eða réttara sagt mér, svo góð, að við næðum að tala munnlega, mundi án efa mikið gánga saman með okkr. En þar þér liafið lagt fyrir mig nokkrar spurníngar þessu efni viðvíkjandi — þótt þér líklega eigi hafið gert það til þess eg skyldi svara þeim nema með sjálfum mér — leyfi eg mér að fara enn nokkrum orðum um þetta efni, í því trausti að þér sýnið mér nú meira en almennilegt um- burðarlyndi. Eg leitast þá við að svara fyrst upp á yðar hávelbor- inheita seinustu spurníngu: »Er ei ihugunarvert, hvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.