Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 106

Andvari - 01.01.1914, Page 106
102 Bréf frá Baldvin Einarssyni. Provindsialstönd í constitutionel þýðíngu geti staðið undir einvaldsstjórn?« Hér þarf fyrst að ákvcða, hvað einvaldsstjórn sé, og þarnæst hvað »constitutionel« sé, svo þaraf megi álykta, hvort þessi tvö hugargriþ geti samþýðst. Eg held að ein- valdsstjórnarinnar einkenni og aðaleðli sé, að konúngr megi einn öllu ráða í landstjórnareinum og sé ekki skyldr að gera þjóðinni reikníng fyrir sínni ráðsmensku; en þetta hugargriþ útheimtir enganveginn, að konúngr ekki sé bund- inn við neinar skyldur, eöa við annara rétt x sínum gjörð- um, þvi þá væri það týrannaskaþr. Hann er bundin(n) við siðferðislögin, við skynsemdarlögin og við borgaralegu Iög- in; það eina skilr hann og aðra, að hann á engan jarð- neskan dómara, er liaíi rétt til að snúa laganna boðum uþþá hann. Guðdómrinn sjálfr er bundin(n) við siðferðis- og vísdómslögin. En ei konúngrinn heíir skyldur að rækja í sínu embætti við undirsáta sína, ef liann er til þess kóngr að efla þeirra velferð af öllu megni, þá er hann og skyldr til að nota öll þau meðöl, sem geta hjálpað lionum til þess. Nú er það auðséð, að eins og guð gæti ekki ver- ið guð án alvitsku, eins getr kóngrinn ekki verið kóngr án þess að þekkja sinna undirsáta hag, og þau meðöl sem helzt mega efla hann og bæta, en þaraf leiðir aptr að hann er skyldr -til að leita allra bragða til að öðlast þessa þekkíngu. Par nú konúngr enn fremr ekki getr verið all- staðar eða séð allt einn og allt réttast, svo hlýtr hann að hafa þá menn, er lýsi fyrir honum hag þegna hans, og ráðleggi honum það sem þeim þykir tiltækilegast; það er sjálfsagt að það stendr á konúngsins valdi, hvort liann vill velja alla þessa menn sjálfr, eða hann vill leyfa þegn- um sínum að velja nokkra af þeim, en hitt er líka víst, að liann er skyldr að gera hvörttveggja, ef liann fær við það betri þekkíngu en áðr. Við hvorugt rirnar hans einvalds- réttr á nokkurn hátt, hann leiðist aðeins þarvíð til að brúka hann samkvæmt skynsemdarlögunum, því þó að hinir útvöldu menn kynnu að gera það að verkum, að konúngr sjaldnar en liann annars sjálfr vildi viki frá skyn- semdarlögunum, er það engin rírnun á hans einvaldsrétti. Kóngr gat gert hvað hann vildi, þcir neyddu hann ekki,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.