Andvari - 01.01.1914, Page 107
Bréi írá Baldvin Einarssyni.
103
þó að peirra siðferðislegi kraptr kunni að hafa haít mikla
verkun. En pegar kóngrinn gefr nokkuð burt af sínum
atkvæðisrétti til hinna útvöldu manna, svoleiðis, að peir
geti ráðið mörgu prátt fyrir hans pekk (sic), eðatekið iram
íyrir hendurnar á honum, pegar peim lítst, t. d. með pví
ekki að gefa konúngi nóga penínga, pá er hans einvalds-
réttr rírnaðr. Geti landpínganefndir ekki verið án pess
að hafa pennan siðasta eginlegleika, pá geta pær eigi stað-
ið undir einvaldsstjórn, eða sampýðst hana, og geti Pro-
vindsialstöndin pá fyrst haft constitutionel pýðingu, pá
verðr svarið neitandi upp á spurníngu yðar. Öðlist land-
pínganefndirnar parámóti enganveginn téðan eginlegleika,
heldr pann einn sem leyfir að lýsa og að ráða, pá geta pær
eins vel sampýðst einvaldsstjórn eins og hvört annað Col-
legium eða embætti, og hafa pá enga konstitutionel pýð-
ingu, og slíkar eiga vorar landp. n. að verða.
Eg hefi nú máské ekki verið nógu skiljanlegr, og vil
eg pví taka hér dæmi af formensku eða skipstjórn, pví par
hefi eg verið viðriðinn til forna. Skipstjórnarin(n) er ein-
valdr á skipi sínu; hann parf eigi að standa hásetunum
reikníng á sinni ráðsmensku, enda mega peir ekki tálma
hans fyrirætlunum. Pessi réttr skerðist ekki við pað, pó
að formaðrinn í viðlögum ráðgist um við háseta sína, eða
vilji heyra tillögur peirra, hann er ekki bundinn til að hafa
ráð peirra, hann getr fylgt sínu fyrir pví. En ef liann er
góðr skipstjórnari, pá tekr hann pað ráð sem best virðist,
hvaðan sem pað kemr. Allt kemr hér í sama stað niðr,
hvort skipstjórnarinn sjálfr velr einn af hásetunum til að
gefa sér ráð, eða hann lofar hásetunum að velja hann, eðr
hann velr einn, en hásetarnir annan. Ráðaneytið fær ei
meiri völd í pví eina en hinu öðru tiltelli, og skipstjórn-
arans réttr verðr æ liinn sami. Svona reyndist mér petta,
pegareg var formaðr. Eg bar opt undir háseta mina hvað
tiltækilegast væri, pó mér pætti ráð peirra sjaldan betri
enn mitt, og pví fór eg optast mínu íram eins eptir sem
áðr; en pegar eg var liáseti, póttu mín ráð opt koma að
góðu; pað liefir verið einhvör heppni. Stundum reka
lormennirnir sig á, að peir eru of einpykkir, og pað læra
peir af pví að heyra annara tillögur. Nú held eg yðar há-