Andvari - 01.01.1914, Side 108
104
Bréf frá Baldvin Einarssyni.
velborinheitum skiljist hvaö eg meina, pó illa sé stílað.
Eg skrifa petta samt ekki til aö kenna yör, því bið eg yör
um að trúa, heldr til að sýna yör, aö eg hefl einhvörja
fasta hugmynd um petta efni, svo aö eg fálmi ekki i tómri
blindni og auðn.
Nú kem eg tíl hinna spurninganna. »Hafið pér ná-
kvæmlega yfirvegað pess (o: alpíngis) eldstu, og seinna
mjög spilltu innréttíngu?« Eg svara: um pá eldstu er mér
mjög svo kunnugt, pvi eg hefi útlistað hana í dálitlu- verk-
eíni á pessum dögum, og finst mér hún hafi verið ágæt i
alla staði; annað mál er pað, að peirra tíða ofsi og frekja
spillti pess verkunum, einkum pegar á leið, og hið bann-
setta Aristocrati tók að vaða uppi. En eitthvað hefir kveð-
ið að alpíngi í pann tíma, pað sýna ávextirnir, pað sýnir
Grágás, er prátt fyrir allan ofsa og áfergi einkanlega var
alpingis verk. Pað sýnir Grágás, segi eg, pessi ljósi vottr
um forfeðranna stjórnvísi og lögkænsku, um peirra at-
huga á opinberum málefnum og peirra miklu upplýsingu;
Grágás er eilifr heiðrsvarði fyrir alpíng og forfeðr vora.
Um alpíngis skipun á seinni tímum er mér síðr kunnugt;
pó veit eg svo mikið parum, að henni er ekki svo mikið
um að kenna, sem fákænsku og ofstopa peim, sem pá var
tíðr á meðal embættismannanna sjálfra. Það mun ogsvo hafa
tálmað alpíngi, að ápeklc stiptan ekki var til í allri Evrópu
á sama tíma, nema í Engl(andi) og Schweitz, og pví hafa
Íslendíngar eigi getað skilið alpíngisins eginlegu ákvörðun
og eðli, pað er: ekki kunnað að brúka alpingið fremr
enn ragr og skilmingum óvanr maðr lángt vopn. Petla
pykist eg peim mun fremr mega fullyrða, sem allir höfð-
íngjarnir pá eins og nú fóru lil Danmerkr og snúsuðu dá-
lítið í dönsk lög og rétt, en vissu ekkert um hinn íslenzka,
— eins og pví verr! enn er tíðt. — í Danmörku lærðu peir
að pekkja Absolutismen í sinum stálham og álitu pess
vegna ekkert sæma nema vein og volæði og bænir. En að
lögréttan í einingu hafi borið við að semja uppkast til
merkilegra lagaboða, eða hún hafi ráðið til skynsamlegra
og merkilegra endrbóta, pað finst sjaldan, og pegar pað
eitthvað hét, pá var pað svo danskt, að danskan flaut út
úr hvörju orði, enda sér maðr á öllu eða velflestu frá