Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 120

Andvari - 01.01.1914, Page 120
116 Athugasemdir og á hólm við hann, pví að hann þekti mig áðr. Þetta kver sem eg sendi honum núna verðr 6 arkir að stærð. Allir hæla fyrra ritinu eða »Forelöbigt Svar«, sem eg gef um að hæli því, og það sem mest er, að menn hæla þvi fyrir, að það sé hógvært. Þetta sem núna kemr verðr það líka.« (Nánar um deilu þessa sjá prófessor B. M. Olsen: Rasmus Kristján Rask 1787—1887. Fyrirlestur. Tímar. Bókmf. IX., 29 —38 bls.) — 9722 in Verrem, fræg ákæruræða, er Cicero mælskumaðurinn mikli hélt gegn Verres, rómverskum skattlandsstjóra á Sikiley, fyrir yflrgang hans og fjárdrátt. VIIII. bréf 981 sjá 96s. — Örsted = Anders Sandöe Örsted, frægur danskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Baldvin hefir víst fyrstur allra íslenzkra manna séð og skilið, hversu nauðsynlegt það væri fyrir Islendinga að eignast þing á íslandi. í bréfi til föður síns, dags. 21. marz 1831, farast honum á þessa leið orð um dönsku ráðgjafar- þingin: »í Englandi eru þeir að breyta stjórnarforminu sjálfir í friði án alls ofstopa, og likt er þvi varið hér i landi. Friðrik konúngr enn 61* liefir skipað Canselliinu að semja Reglur, eptir livörjum að vissir menn ega að veljast í hvörjum parti ríkisins, og ega þeir að koma saman og ráðslaga um þess héraðsins nauðsynjar sem þeir heyra til, og siðan ega ráð þeirra og frumvörp að sendast kon- úngi til staðl'estíngar; ef þetta kemst á í íslandi, þá fáum við alþing aptr á íslandi, og væri þess mjög að óska. Eg ætla að færa Örsted frumvarp til þess heimuglega.« XI. bréf 1031 þekk; vera má að Baldvin hafi liér mis- ritað: þekk fyrir þekt = velþóknun. — 10318—10 Baldvin var snemma bráðger til líkama og sálar. Hann var 17 velra gamall fyrir hákallaskipi föður síns og aflaði mætavel. Faðir Baldvins var afbragðs skipasmiður, og Baldvin sem hafði miklar mætur á sjómensku og siglingum, mælist til þess í bréfi til föður síns haustið 1830, að liann láti eitt- hvert skip, sem hann smíði og lítist vel á, heita Baldvin »til minníngar um, að eg var með að veiða hákallinn í gamla daga«. — 104°-10 í dálitlu verkefni, hér mun Bald- vin eiga við ritgerð eina um Grágás, Bemœrkninger om den
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.