Andvari - 01.01.1914, Side 164
Bréf frá B, amtmanni Thorsteinsson
til
Baldvins Einarssonar.
Stapa 3. Febr. 1833.
Hæstvirðti!
Fyri bréf yðar vinsamlcgt, af 27. Septbr., með póst-
skipinu pakka eg hérmeð skyldugast. Fér hafið rétt leyst
yður upp í þessu bréfi áhrærandi Landstöndin og ólíka
meining okkar þarum. Pér viljið liafa Landstönd fyri ís-
land hér; eg lieldur i Khöin í sambandi við þá dönsku
nefndarmenn. Þér hafið mikla von um nytsemi af land-
stöndunum; eg gjöri mér ei mjög stóra von liérum. Petta
er miskliðarinnar höfuðefni. Pað er því lieldur forgéfins,
að eg skrifi fremur hérum, sem málið nú líldega er afgjört
þar utanlands og fyri oss hér ei annað að gjöra enn bíða
átekta.
Það gleður mig innilega, að l'orsjónin nú hefur þann-
ig lagað kjör yðar, að líkindi eru til, að þér getið dvalið
nokkur ár í Khöfn, þangað til yður opnast bærilegur lífs-
vegur hér meðal vor.
Margt má þar ytra gott læra og þakka eg guði fyri,
að eg gat dvalið þar 16 ár. Uppá þann máta er eg orð-
inn það, eg nú er; eu hefði orðið lítið cða ekki neitt, ef eg
með blábert attestats hefði farið hingað upp 1807. Yður
væri vissulega mikið gagnlegt, að fást við collegial for-
retningar þar niðri, eins og timi yðar og aðrar kringum-
stæður gei'a leyfi til. Praxis í forrettningum lagar theoriu
fyri það daglega líf. Hvorug má annarar án vera.
Attest mitt um Ármann er a parte í öðru bréfi. Eg
lield þið fáið styrk; og kalla eg þá vel farið, ef 2 árgangar
gætu bætst við og hætta svo þarmeð.
Okkur hér liður vel.
Yinsamlegast
Thorsteinsson.
P. S. Herra Erichsen bið eg lieilsa. Allir eru farnir
að halda spurn um aídrif á máli lians.