Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 29
aLMANAK 29 um út á móts við Hánefsstaðaeyri, var lagzt við akkeri og legið þar það eftir var nætur. 11. júní. Klukkan 6 um morguninn, létti skipið aftur akkeri. Þá var gott veður, en þoka mikil í lofti og á landi, en létti ofurlítið upp frá sjónum, svo að sást til lands. Þegar út kom úr Seyðisfjarðarmynni skall þokan saman aftur. Um kl. 9 f.m. sáum við glóra í land; var okkur sagt að það væri Gerpir, sá staður, er ísland gengur lengst til austurs. Þá vorum við aðeins fáa faðma frá landi. Var skipinu þá snúið nærri beint til hafs, og skipslúðrinum blásið á 5 mínútna fresti. Var mér sagt, að það væri gert, bæði til þess, að vara önnur skip við og einnig til þess að vita hve langt við værum frá landi, því að bergmál frá fjöllimum heyrðist, ef maður væri of nálægt ströndinni. Hægt mjög og gætilega var farið, en loksins tókst þeim þó að hitta á Reyðarfjörð, og á Eskifjörð vorum við komnir kl. 2 e.m. Hér fórum við Tóti á land, bara að gamni okkar, því að hér auðvitað þektum við enga mann- eskju. Klukkan 10.30 um kvöldið fór “Thyra” okkar aftur af stað, og nú átti að taka beint strik til Færeyja. Á Seyðisfirði sté á skip maður nokkur, Loftur að nafni, Jörundsson, úr Hrísey á Eyjafirði, og ætlar Loftur þessi til Ameríku í annað sinn; hann hafði, nefnilega, farið til Ameríku fyrir 6 árum síðan, dvalið um tíma í Kaliforaíu, og siðar í Panama, við skurðgröftinn þar; þaðan fór Loftur til Ástralíu og hefir verið þar, allt til þess, að hann kom nú í vor heim til Islands. Loftur lét vel af því að vera í Ástralíu, hafði verið hjá einum manni nokkuð lengi, við smíðar, og fékk eitt pund sterhng (18 kr.) í kaup á dag, en svo þurfti hann að kaupa föt, fæði og þjónustu, sem er víst nokkuð dýrt þar. 12. júní. Bjartviðri og vestan stormur, talsverður, er á daginn leið. Þegar við komum á fætur um morguninn var horfið land. Þenna dag lágumargirírúminu,sjóveikir, því að alda var töluverð, og “Thyra” ruggaði mikinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.