Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Qupperneq 30

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Qupperneq 30
30 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Okkur Tóta varð dálítið ílt, en ekki mikið. Búastaðafólkið var allt af meira og minna lasið. 13. júní. Þegar eg kom á fætur um morguninn, vorum við komnir til Færeyja. Þá vorum við að sigla inn þráð- beint sund milli tveggja eyja. Var það líkast að sjá, sem mjór fjörður og langur, og afar há fjöll á báðar hliðar. Þegar við komum alllangt inn í þetta sund, opnaðist annað sund, örmjótt, eða fjörður, fyrir okkur á vinstri hönd. Gegnum þetta sund fórum við og inn í ofurlitla vík. Fyrir víkurbotni er dálítið þorp; það heitir Klakks- vík. Þangað komum við kl. 9 f.m. Að einum tíma hðnum fórurn við þaðan aftur, út um sama sund og við fórum inn. Þar er á aðra hönd afarhátt fjall. Virtist mér það eins hátt og Bjólfurinn við Seyðisfjörð. Eftir 2 tíma, eða kl. 12, komum við til Þórshafnar. Þar er fremur laglegt um- horfs. Hér stanzaði skipið 3 klukkutíma. Eg fór á land og ýmsir fleiri. Talsverð bygging er í Þórshöfn, en hús eru flest smá. Eg keypti hér blikkílát, sem nauðsynlegt var að hafa til ferðarinnar. Hver maður þarf að eiga 2 diska— annan grunnan en hinn djúpan, blikkkönnu, til að drekka úr kaffi eða te, hnífapör og skeið, því manni er ekkert lagt til þessháttar á leiðinni yfir Atlantzhafið. Strax í Fær- eyjum er allt ódýrara en á Vopnafirði. Einn íslenzki vest- urfarinn keypti, t.d. 3 pela af brennivíni fyrir 34 aura. 1 Þórshöfn kom á skip skozkur trúboði, sem ætlaði til Granton. Hann útbýtti seðlum meðal Landa, með ýmsum prentuðum greinum, á íslenzku, úr Nýja Testamentinu. Frá Þórshöfn fórum við kl. 3 e.m. og til Trangisvaag; það er einnig í Færeyjum. Á þeirri leið höfðum við mikinn mótbyr. Þá lagðist kona á sæng og ól bam; hún var ættuð úr Héraði, en ekki veit eg meiri deili á henni. Hún hafði lengst af verið sjóveik. Var talað um að hún yrði skilin eftir í Trangisvaag, en af því varð þó ekki; þeir treystu sér víst ekki til að flytja hana í land. Til Trangisvaag komum við kl. 8.30 e.m. Þá var komin rigning með bvlja-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.