Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 33
ALMANAK 33 þar sem við komum í búðii', og kaupmenn reyndu til að koma sinni vöru út í ókunnuga með uppsprengdu verði, ef þeir gátu. Um kvöldið kom umboðsmaður Anchorlín- unnar til okkar með þá fregn, að allir, sem væru með þeiiri línu og hefðu farbréf til Winnipeg, ættu að fara kl. 8 næsta morgun til Liverpool á Englandi, og svo þaðan með Dominionlínu skipi til Quebec. Ástæðan fyrir þessu var sögð sú, að Ancborlínan vill ekki flytja þá, sem ætla að setjast að í Canada til New York, þvkir það víst of kostnaðarsamt, en Anchorlínu skip fara ekki annað en til New York, og fengu því Dominionlínuna til þess að flvtja okkur til Quebec, því þangað fara hennar skip, en þau hafna sig öll í Liverpool, og þess vegna var það, að við þurftum að fara þangað. Þetta þótti mér nú regluleg heppni, því fyrir vikið fékk maður tækifæri að sjá mikið meira af bæði Skotlandi og Englandi sér að kostaaðar- lausu. 18. júní. 1 morgun fengum við farbréfin okkar aftur. Þá kvöddum við Jón frá Búastöðum og hans fólk og skildum við alla aðra Allanlínu farþega. Héldum við nú af stað gangandi, æði spöl eftir borginni, síðan upp háan stiga, upp á einhverja hæð í bænum; þar var jámbrautar- stöðin og þar uppi biðum við um klukkutíma eftir vögn- unum. Því næst stigum við í vagnana og héldum af stað til Liverpool; sú leið er 225 mílur enskar og vomm við 5% tíma á leiðinni. Þegar til Liverpool kom urðum við að ganga býsna langa leið unz við komum á útflytjenda húsið þar, þreyttir og svangir, enda fengum við strax að borða. 19. og 20. júní. Vorum um kyrt í Liverpool. Þá daga bar lítið til tíðinda, nema ef telja mætti það, að við vorum einusinni að villast heilan tíma um bæinn. Svoleiðis var, að við fórum á jámbrautarstöðina til þess, að taka úr flutningi okkar það, sem við þurftum að hafa hjá okkur á sjóleiðinni; en unglingur, sem fylgdi okkur hvarf frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.