Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Síða 34
34 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: okkur í bakaleiðinni. Alla þessa daga var heiðríkt loft, en þrátt fyrir það sá sólina aðeins í móðu fyrir þoku eða reykjarmóðu frá verkstasðunum, sem alltaf grúfir yfir borginni. 21. júní. Fórum af stað frá Liverpool og vorum flutt á litlu eimskipi út á línuskipið, sem við áttum að fara með. Það skip er heljar mikill skrokkur, sagt 80 faðmar á lengd og nefnist “Sarnia”. Klukkan 4 e.m. var létt akkeri og haldið af stað, fyrst til Irlands. 22. júní. Var gott veður, nokkuð hvast af vestri. Klukkan 6 um morguninn vorum við komin til London- derry á Irlandi, norðantil á austurströnd. Hér komu á skip nokkrir írskir innflytjendur. Klukkan 10 f.m. var haldið aftur af stað, siglt norður fyrir norðurenda Irlands og svo stefnt beint til hafs í vestur. 23. 24. og 25. júní. Var alltaf stormur, beint á móti okkur, svo ferðin gekk fremur seint. Fæði höfðum við á skipinu hið bezta. Klukkan 8 á morgnana kom fyrst sætt kaffi, Franzbrauð nýtt og annaðhvort kartöflu-jafn- ingur eða hafragrautur og púðursykur eins og við vild- um. Miðdagsverður, kl. 1: Súpa eða baunir, kartöflur, nautakjöt eða svínsflesk, og annanhvom dag plómubúð- ingureðahrísgrjónabúðingur með rúsínum í á eftir. Kluk- kan 5 e.m. kom sætt te og brauð, og loks kl. 8 e.m. hafra- grautur með púðursykri. Af öllum mat höfðum við eins mikið og við vildum og þaraðauki stóð alltaf hjá okkur fullur sekkur af kex-brauði, sem við máttum borða milli máltíða, eins og hver vildi. 26.27. og 28. júní. Alla þessa daga var látlaust hvass- viðri, beint á móti, svo varla var stætt á þilfarinu, stór sjór og sjórok yfir skipið, svo maður varð rennandi blaut- ur ef upp var komið. Þá var mörgum ílt, einkum kven- fólki og börnum, og sumir strax orðnir magaveikir. Eg var alltaf vel hraustur, en Tóti var annaðslagið hálf-lasinn af sjóveiki. Sökum þessa andveðurs gekk okkur seint;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.