Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Side 36
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: á bryggjuna kom var okkur vísað á byggingu þar sem við gátum keypt mat til landferðarinnar, því á jámbraut- ar-lestunum verður hver að sjá sér sjálfur fyrir fæði. Hér urðum við líka að skipta farbréfum vomm, fengum jámbrautar farseðil fyrir sjóbréfið. Hér fengum við og númeraðar látúnsplötur, sem ríður á að sé vandlega geymdar, því að aðrar með sama númeri eru settar á hirzlur manna. Klukkan 8.45 um kvöldið stigum við upp í vagnana, og brunuðum af stað, vestur í áttina til Win- nipeg. Seinni part þessa dags var mér mjög ílt í höfðinu. Járnbrautarvagnarnir í Ameríku eru harla ólíkir þeim í Englandi: Hér eru þeir stærri, mörgum sinnum lengri, og má ganga úr einum vagni í annan. Innréttingin er þannig, að til beggja hliða eru bekkir, fyrir 2 menn hver, og í þeim verða menn að liggja á nætumar, og svo líka em hengirúm uppi yfir, sem rúma aðra 2. Eftir miðjum vögn- unum, endilöngum, er gangur. Hér má geta þess, að það er ómissandi fvrir hvem mann að hafa með sér kodda á landleiðinni. 3. júlí. Sama veður. Þegar við vöknuðum um morg- uninn var vagnlestin stönzuð, eða réttara sagt, tveir öft- ustu vagnamir úr lestinni, þeir sem við íslendingarnir vorum í höfðu verið skildir eftir á hliðarspori einhvem- tíma um nóttina en aðallestin haldið áfram. Var illur kur í sumum út af þessari okkar óskiljanlegu töf. En brátt komumst við að ástæðunni, sem var þessi: Eins og eg gat um hér að ofan urðu allir að skifta um farbréf í Quebec, en nú hafði það atvikast svo, að Sigri Finnbogason frá Vakursstöðum og Vigfús Jónsson frá Ljótsstöðum höfðu ekki haft þessi skifti, en lestarstjórinn mátti engan flytja, sem ekki hafði löglegan jámbrautarpassa til að framvísa. Þessi skifti var ekki hægt að gera nema á aðalskrifstofu Kyrrahafsjárnbrautarfélagsins í Quebec. Þeir tóku sjó- bréfin af þeim Fúsa og Sigra í reiði sinni um kvöldið, sendu þau með fyrstu lest sem austur fór, til Quebec, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.